Frá aðalfundi
Aðalfundur Rithöfundasambands Íslands var haldinn í gær 24. september. Á fundinum var stjórnarkjöri lýst. Karl Ágúst Úlfsson formaður, Vilborg Davíðsdóttir varaformaður og Jón Gnarr meðstjórnandi
Aðalfundur Rithöfundasambands Íslands var haldinn í gær 24. september. Á fundinum var stjórnarkjöri lýst. Karl Ágúst Úlfsson formaður, Vilborg Davíðsdóttir varaformaður og Jón Gnarr meðstjórnandi
Kæru félagar Eins og allir vita er það vonum seinna sem okkur tekst að halda aðalfund RSÍ að þessu sinni, en fundurinn var upphaflega fyrirhugaður
Rithöfundasamband Íslands veitir félagsmönnum ferðastyrki til utanlandsferða úr Höfundasjóði RSÍ. Rétt til að sækja um ferðastyrk hafa þeir sem hafa verið félagsmenn í RSÍ í
Rithöfundasamband Íslands lýsir stuðningi við Rithöfundasambands Hvíta-Rússlands og kröfu þess um að stjórnvöld þar í landi láti af mannréttindabrotum sem vega að lýðræði og tjáningarfrelsi.
Auglýst eru til umsóknar starfslaun listamanna sem úthlutað verður árið 2021 í samræmi við ákvæði laga nr. 57/2009. Umsóknarfrestur rennur út 1. október 2020. Úthlutað
Sigrún Árnadóttir þýðandi hefur hlotið norræn þýðingaverðlaun Letterstedtska sjóðsins árið 2020. Sigrún er fædd á Vopnafirði árið 1927. Hún hefur unnið við þýðingar frá árinu
Rithöfundasamband Íslands og Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn veita verðlaun fyrir ljóðabók sem kom út á árinu 2019. Verðlaunin, sem bera heitið Maístjarnan, voru afhent í
Hilmar Hilmarsson hlaut Ísnálina, verðlaun fyrir best þýddu glæpasöguna, fyrir þýðingu sína á bókinni 1793 eftir Niklas Natt och Dag. JPV útgáfa gaf bókina út.
Arndís Þórarinsdóttir og Hulda Sigrún Bjarnadóttir hljóta Barnabókaverðlaun Guðrúnar Helgadóttur 2020 fyrir handrit sitt að bókinni Blokkin á heimsenda. Bókin kemur út í dag, þriðjudaginn
Margrét Tryggvadóttir, Rán Flygenring og Þórarinn Eldjárn hljóta Barnabókaveðlaun Reykjavíkurborgar 2020 fyrir bækurnar Kjarval: málarinn sem fór sínar eigin leiðir, Vigdís: bókin um fyrsta konuforsetann