Search
Close this search box.

Tilnefnd til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2017

Linda Vilhjálmsdóttir og Guðmundur Andri Thorsson
Linda Vilhjálmsdóttir og Guðmundur Andri Thorsson
Tveir íslenskir rithöfundar eru tilnefndir til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2017, þau Linda Vilhjálmsdóttir og Guðmundur Andri Thorsson. Linda er tilnefnd fyrir ljóðabókina Frelsi og Guðmundur Andri fyrir Og svo tjöllum við okkur í rallið: Bókin um Thor.
Alls eru tólf verk tilnefnd til verðlaunanna í ár. Handhafi bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs verður tilkynntur og verðlaunin afhent þann 1. nóvember í Finlandia-húsinu í Helsinki. Meira má lesa um önnur tilnefnd verk og verðlaunin á heimasíðu norden.org.
Facebook
Pinterest
LinkedIn
Twitter
Email