Search
Close this search box.

Látinn félagi

thorhallur

Þórhallur Þórhallsson skáld fæddist 9. september 1946. Hann lést 2. febrúar s.l.

Þórhallur vann m.a sem aðalbókari skrifstofu Seltjarnarneshrepps, skrifstofustjóri Arkitektafélags Íslands og bókavörður á Borgarbókasafni Reykjavíkur.

Þórhallur gaf út ljóðabækurnar Fyrvera (ásam öðrum) 1982, Vetrarkvíða 1984 og  Feigðarleik 2010. Einnig birti hann ljóð í ýmsum blöðum og tímaritum.

Rithöfundasamband Íslands þakkar Þórhalli samfylgdina og sendir fjölskyldu hans og vinum samúðarkveðjur.

 

Facebook
Pinterest
LinkedIn
Twitter
Email