Category: Fréttir 2015

Barnabókaverðlaun skóla- og frí­stundaráðs Reykja­vík­ur

                                                         Birgitta Elín Hassel og Bryndís Björgvinsdóttir. Tvær ung­linga­sög­ur fá barna­bóka­verðlaun reyk­vískra fræðslu­yf­ir­valda 2015; Hafn­f­irðinga­brand­ar­inn eft­ir Bryn­dísi Björg­vins­dótt­ur var val­in besta frum­samda bók­in. Eleanor og

Nýr heiðursfélagi Rithöfundasambands Íslands

Sigurður Pálsson, skáld, var í kvöld gerður að heiðursfélaga í Rithöfundasambandi Íslands. Hann er þrítugasti og þriðji heiðursfélagi sambandsins frá upphafi. Sigurður Pálsson gerðist félagi

Kosningar til stjórnar RSÍ

Á aðalfundi RSÍ í kvöld fór fram kosning tveggja meðstjórnenda og eins varamanns í stjórn. Kosningu hlutu Andri Snær Magnason og Vilborg Davíðsdóttir í sæti

Menningarverðlaun DV

Menn­ing­ar­verðlaun DV voru af­hent í 36. skipti í Iðnó í gær, en þau eru veitt fyr­ir framúrsk­ar­andi ár­ang­ur á lista­sviðinu á ár­inu 2014. For­seti Íslands

Íbúð fræðimanns í Kaupmannahöfn

Umsóknir um dvöl í íbúð fræðimanns í Kaupmannahöfn 2015 – 2016. Íbúð fræðimanns í Kaupmannahöfn, skv. reglum um hús Jóns Sigurðsspnar, er laus til afnota

Tilnefningar til Menningarverðlauna DV 2014

Bókmenntir Kata eftir Steinar Braga Frásagnarháttur Steinars Braga og ferðalög hans um landamæri raunsæis og fantasíu hefur verið í mótun í síðustu skáldsögum hans. Í Kötu

Viðurkenning Hagþenkis 2014

Guðrún Kristinsdóttir hlýtur Viðurkenningu Hagþenkis 2014 fyrir ritstjórn ritsins Ofbeldi á heimili – Með augum barna. Aðrir höfundar ritsins auk hennar eru: Ingibjörg H. Harðardóttir,

Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar 2015

Reykjavíkurborg auglýsir eftir óprentuðu handriti að ljóðabók, frumsömdu á íslensku, til að keppa um Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar sem verða til úthlutunar á síðari hluta árs

Magnea frá Kleifum látin

Magnea Magnúsdóttir frá Kleifum rithöfundur lést 17. febrúar s.l. 84 ára að aldri. Rithöfundasamband Íslands þakkar Magneu samfylgdina og sendir fjölskyldu hennar samúðarkveðjur. Magnea (Magnúsdóttir)

rsiveflogo2017
Færslusafn
Fréttaflokkar