Search
Close this search box.

Menningarverðlaun DV

DV-2

Menn­ing­ar­verðlaun DV voru af­hent í 36. skipti í Iðnó í gær, en þau eru veitt fyr­ir framúrsk­ar­andi ár­ang­ur á lista­sviðinu á ár­inu 2014.

For­seti Íslands af­henti einnig heiður­sverðlaun DV, en þau hlaut Guðrún Helga­dótt­ir
rit­höf­und­ur.

Í flokki bókmennta hlaut Guðrún Eva Mín­ervu­dótt­ir verðlaunin fyr­ir skáld­sög­una Englaryk.

Í flokki fræða, Of­beldi á heim­ili – Með aug­um barna í rit­stjórn Guðrún­ar Krist­ins­dótt­ur

Leiklistarverðlaunin hlaut Marta Nor­dal fyr­ir leik­stjórn sína á Ofsa eft­ir sögu Ein­ars
Kára­son­ar.

Lesendaverðlaun DV fékk Eng­inn dans við Ufsaklett eft­ir Elísa­betu Krist­ínu Jök­uls­dótt­ur

 

Facebook
Pinterest
LinkedIn
Twitter
Email