Kosningar til stjórnar RSÍ 21.4.2015 by RSÍ Á aðalfundi RSÍ í kvöld fór fram kosning tveggja meðstjórnenda og eins varamanns í stjórn. Kosningu hlutu Andri Snær Magnason og Vilborg Davíðsdóttir í sæti meðstjórnenda. Sigurlín Bjaney Gísladóttir hlaut kosningu í sæti varamanns.