Ljóðstafur Jóns úr Vör – Ljóðasamkeppni í Kópavogi: Verðlaunafé tvöfaldað
Lista- og menningarráð Kópavogs efnir í fimmtánda sinn til árlegrar ljóðasamkeppni undir heitinu Ljóðstafur Jóns úr Vör. Öllum skáldum er velkomið að senda ljóð í keppnina
Lista- og menningarráð Kópavogs efnir í fimmtánda sinn til árlegrar ljóðasamkeppni undir heitinu Ljóðstafur Jóns úr Vör. Öllum skáldum er velkomið að senda ljóð í keppnina
Næstkomandi fimmtudagskvöld, 22. október kl. 20.00, fer annað höfundakvöld haustsins fram í Gunnarshúsi, húsi Rithöfundasambandsins við Dyngjuveg 8. Þá mun Halla Þórlaug Óskarsdóttir spjalla við
Ragnar Helgi Ólafsson hlaut í gær Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar árið 2015 fyrir ljóðahandritið Til hughreystingar þeim sem finna sig ekki í samtíma sínum. Dagur B.
Ragnheiður Eyjólfsdóttir hlýtur íslensku barnabókaverðlaunin 2015 fyrir fantasíubókina Arftakinn. Bókin var valin úr 28 handritum sem send voru dómnefnd verðlaunanna. Verðlaunin voru veitt við hátíðlega
Stjórn sjóðsins velur leikskáld úr hópi umsækjenda sem býðst eins árs samningur við Borgarleikhúsið. Laun sem greidd eru mánaðarlega taka mið af starfslaunum listamanna. Skáldið
Barnabókmenntasamtökin IBBY á Íslandi hafa tilnefnt verk þriggja einstaklinga á heiðurslista alþjóðlegu IBBY samtakanna, en hver landsdeild samtakanna tilnefnir einn rithöfund, einn myndhöfund og einn
Opinn fundur með kúbanska rithöfundinum Orlando Luis Pardo Lez Laugardaginn 10. október klukkan 14:00 býður PEN á Íslandi í samvinnu við Borgarbókasafnið í Grófinni til opins félagsfundar
Jæja … góður félagsfundur er að baki um samningamálin. Fundurinn var ætlaður til að bera saman bækur og taka niður ábendingar og tillögur. Ég fór
Föstudaginn 2. október, á öðrum degi Lestrarhátíðar í Reykjavík, verður haldið opið málþing um mögulega framtíð bóka á íslensku í stafrænum heimi. Þingið er samstarfsverkefni
Kæru félagar, við boðum til félagsfundar í Gunnarshúsi miðvikudagskvöldið 16. september næstkomandi kl 20:00 Efni fundarins: SAMNINGAMÁLIN Fundarstjóri Karl Ágúst Úlfsson Farið yfir helstu samningamál