Fréttayfirlit

Kveðja frá Rithöfundasambandi Íslands

Fallinn er frá Sigurður Pálsson, ástkæra þjóðskáldið og heiðursfélagi Rithöfundasambands Íslands. Sigurður var formaður Rithöfundasambandsins á árunum 1984-1988. Hann var ekki sérlundað einveruskáld, en mikil

Franziscustofa laus!

Rithöfundasambandið býður vinnuaðstöðu í Gunnarshúsi til leigu fyrir félagsmenn á hóflegu verði, frá 20.000 kr. á mánuði, og getur leigutíminn verið til eins árs í

Höfundakvöld í Gunnarshúsi í haust

Kæru félagsmenn! Góð reynsla hefur verið af höfundakvöldum í Gunnarshúsi undanfarin þrjú ár. Á þeim hefur tekist að lyfta jólabókavertíðinni upp úr fari hinna hefðbundnu

Orðstír 2017

Á föstudaginn hlutu Eric Boury og Vicky Cribb heiðursviðurkenningu þýðenda íslenskra bókmennta á erlend mál – Orðstír 2017! Við óskum þeim innilega til hamingju með

Alþjóðlegt þýðendaþing í Reykjavík

Á alþjóðlega þýðendaþinginu í Reykjavík koma saman og þinga 30 þýðendur frá 17 málsvæðum, jafnt reyndir þýðendur og nýir. Tungumálin sem þeir þýða á eru

Skáld í skólum 2017 – dagskráin komin

Haustið 2017 draga 10 skáld frá Höfundamiðstöð RSÍ nemendur í grunnskólunum landsins með sér í puttaferðalag gegnum platorð og flækjusögur, leiðinlegar sögur, leiðinleg ljóð og skemmtilegar sögur

Jæja frá formanni

Jæja, kæru félagar. Haustverkin kalla og við höldum áfram að stuðla að bættu umhverfi höfunda og hugverka. Unnið er í hljóðbókamálum og fyrirhugað að halda

rsiveflogo2017
Færslusafn
Fréttaflokkar