Search
Close this search box.

Íslensku barnabókaverðlaunin

Er_ekki_i_lagi_72

 

Elísa Jóhannsdóttir hlýtur Íslensku barnabókaverðlaunin 2017 fyrir bók sína Er ekki allt í lagi með þig? Elísa er bókmenntafræðingur að mennt og þetta er fyrsta skáldsaga hennar.

Í umsögn dómnefndar segir: „Er ekki allt í lagi með þig? er skemmtileg og spennandi unglingasaga í hæsta gæðaflokki, sem fjallar á nýstárlegan hátt um einelti frá sjónahóli bæði gerenda og þolenda.“

Facebook
Pinterest
LinkedIn
Twitter
Email