
Til fyrirtækja, félaga og stofnana á aðventu!
Viðmiðunartaxtar Höfundamiðstöðvar fyrir upplestra og kynningar.
Viðmiðunartaxtar Höfundamiðstöðvar fyrir upplestra og kynningar.
Fimmtudaginn 16. nóvember munu Oddný Eir Ævarsdóttir og Ármann Jakobsson ræða nýjar bækur sínar í Gunnarshúsi. Ármann Jakobsson sendir nú frá sér skáldsöguna Brotamynd. Oddný
FÍSL, félag íslenskra skálda í Lillehammer, heldur upplestrarkvöld föstudag 10. nóvember kl. 20.00. Stofnfélagar FÍSLar, þeir Stefán Snævarr og Sveinbjörn I. Baldvinsson, auk heiðursfélagans Bubba
Huldar Breiðfjörð gegnir starfi Jónasar Hallgrímssonar í ritlist við Hugvísindasvið Háskóla Íslands veturinn 2017–18. Huldar mun vinna að kvikmyndahandritsgerð með meistaranemum í ritlist. Stofnað var
Boðað er til hádegisfundar um upplestra og taxta miðvikudaginn 8. nóvember næstkomandi kl. 12:00 -13:00. Jólabókavertíðin fer í hönd og höfundar eru lagðir af stað
Eftirfarandi bréf var í dag sent skólastjórnendum í grunnskólum: Af gefnu tilefni vill Rithöfundasamband Íslands minna skólastjórnendur á mikilvægi þess að greiða rithöfundum laun fyrir
Fjórum vorboðum boðið til vetursetu Fimmtudaginn 2. nóvember munu fjögur skáld sem gáfu út að vori kynna bækur sínar. Bergur Ebbi les úr ritgerðasafninu Stofuhiti.
Hér verða birt, eftir því sem þau berast, svör flokkanna. Þegar hafa svarað: Píratar, Dögun, Flokkur fólksins, Alþýðufylkingin, Vinstrihreyfingin grænt framboð, Samfylkingin, Framsóknarflokkurinn, Sjálfstæðisflokkurinn og