Fréttayfirlit

Jæja frá formanni …

Jæja, kæru félagar. Eitt og annað er títt úr Gunnarshúsi að venju. Öllu miðar áfram, sumu hratt og örugglega, öðru hægt og bítandi. Við sem

Þorsteinn frá Hamri minning

Í dag fylgjum við heiðursmanni og þjóðskáldi, Þorsteini frá Hamri, til grafar. Eftirfarandi eru kveðjuorð frá Rithöfundasambandi Íslands sem birtust í Morgunblaðinu í morgun: Andrá

Úthlutanir úr IHM-sjóði

Í samræmi við reglur um ráðstöfun greiðslna frá Innheimtumiðstöð gjalda auglýsir RSÍ hér með eftir umsóknum um fjárframlög úr svonefndum IHM-sjóði Rithöfundasambandsins. Rétt til úthlutunar

Íslensku bókmenntaverðlaunin

Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, afhenti verðlaunin við hátíðlega athöfn á Bessastöðum. Verðlaun voru veitt í þremur flokkum. Áslaug Jónsdóttir, Rakel Helmsdal og Kalle Güettler hlutu verðlaun

Ljóðstafur Jóns úr Vör 2018

Sindri Freysson fékk afhentan Ljóðstaf Jóns úr Vör fyrir ljóðið Kínversk stúlka les uppi á jökli á Ljóðahátíð Kópavogs 21. janúar. Kínversk stúlka les uppi

Fjöruverðlaunin 2018

Fjöruverðlaunin, bókmenntaverðlaun kvenna, voru afhent við hátíðlega athöfn í Höfða 15. janúar 2018. Verðlaunin hlutu: Í flokki fagurbókmennta: Elín, ýmislegt eftir Kristínu Eiríksdóttur Í flokki barna-

rsiveflogo2017
Færslusafn
Fréttaflokkar