Fréttayfirlit

Ör eftir Auði Övu Ólafsdóttur er tilnefnd í flokki þýddra skáldsagna til Premio Strega-verðlaunanna , virtustu bókmenntaverðlauna Ítala. Ör kom út á ítalíu í janúar

Ritunarþing 11. apríl

Þann 11. apríl nk. standa Félag fagfólks á skólasöfnum, Háskóli Íslands, Kennarasamband Íslands, Menntamálastofnun, Rithöfundarsamband Íslands, Samtök móðurmálskennara og Sögur – Samtök um barnamenningu saman að málþingi til að vekja

Sumarbústaðir

Opið er fyrir sumarúthlutun á orlofshúsunum Sléttaleiti og Norðurbæ sumarið 2018. Umsóknarfrestur er til 26. mars nk. Húsin er í vikuleigu í tíu vikur yfir sumarið, frá

Ferðastyrkir

Rithöfundasamband Íslands veitir félagsmönnum ferðastyrki til utanlandsferða úr Höfundasjóði RSÍ. Rétt til að sækja um ferðastyrk hafa þeir sem hafa verið félagsmenn í RSÍ í

Frá stjórn RSÍ

Vegna áskriftarveitunnar Storytel sem farin er af stað hérlendis þá vill stjórn RSÍ árétta eftirfarandi: það er afstaða RSÍ að áskriftarstreymi hafi aldrei nokkurn tíma

rsiveflogo2017
Færslusafn
Fréttaflokkar