Search
Close this search box.

Sumarbústaðir

Opið er fyrir sumarúthlutun á orlofshúsunum Sléttaleiti og Norðurbæ sumarið 2018. Umsóknarfrestur er til 26. mars nk. Húsin er í vikuleigu í tíu vikur yfir sumarið, frá föstudegi til föstudags 8. júní-17. ágúst, og kostar vikan 15.000 kr. Sótt er um á rafrænu eyðublaði á heimasíðu RSÍ.
Þeir sem ekki sóttu um eða fengu úthlutað í fyrra ganga fyrir í ár. Við úthlutun skiptir lengd félagsaðildar máli.

Sækja um í Sléttaleiti

Sækja um í Norðurbæ

Facebook
Pinterest
LinkedIn
Twitter
Email