Rithöfundasamband Íslands

The Writers' Union of Iceland

Tilnefningar til Barna- og unglingabókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2018

Dómnefnd barna- og unglingabókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs hefur birt tilnefningar til verðlaunanna á árinu 2018. Frá Íslandi eru tilnefndar bækurnar Vertu ósýnilegur – Flóttasaga Ishmaels eftir Kristínu Helgu Gunnarsdóttir og Skrímsli í vanda eftir Áslaugu Jónsdóttur, Kalle Güettler & Rakel Helmsdal.

aslaug_kristinhelga

Áslaug Jónsdóttir og Kristín Helga Gunnarsdóttir

Alls eru tilnefndar 12 bækur frá öllum Norðurlöndunum.

Comments are closed.