Fréttayfirlit

Tilnefningar til Fjöruverðlaunanna

Níu bækur eru tilnefndar til Fjöruverðlaunanna – bókmenntaverðlauna kvenna. Eftirfarandi höfundar og bækur hlutu tilnefningar: Fagurbókmenntir Ástin, Texas eftir Guðrúnu Evu Mínervudóttur Ungfrú Ísland eftir

Aðventa lesin í Gunnarshúsum og víðar

Saga Gunnars Gunnarssonar um eftirleitir Fjalla-Bensa og förunauta hans á Mývatnsöræfum, verður að venju lesin í Gunnarshúsum í Reykjavík og á Skriðuklaustri 9. desember, annan sunnudag

Höfundakvöld í Gunnarshúsi 6. desember

Eygló Jónsdóttir, Eyrún Ósk Jónsdóttir, Lárus Jón Guðmundsson og Bryndís Björgvinsdóttir  kynna nýútkomnar bækur sínar á höfundakvöldi í Gunnarshúsi fimmtudaginn 6. desember. Bækurnar: Ljóðabókina Áttun eftir Eygló

Tilnefningar til Íslensku bókmenntaverðlaunanna

  Í flokki fagurbókmennta eru tilnefndar: Ungfrú Ísland eftir Auði Övu Ólafsdóttur, Lifandilífslækur eftir Bergsvein Birgisson, Sálumessa eftir Gerði Kristnýju, Sextíu kíló af sólskini eftir

Ísnálin 2018

Ísnálina 2018 hljóta rithöfundurinn Jo Nesbø og þýðandinn Bjarni Gunnarsson fyrir glæpasöguna Sonurinn (Sønnen). Bjarni Gunnarsson tók við verðlaununum á alþjóðlegu glæpasagnahátíðinni Iceland Noir í Iðnó

Um starfslaun listamanna

Pétur Gunnarsson: Erindi haldið á málþingi BÍL 24. nóvember 2018 Fyrir daga starfslauna listamanna voru við lýði hin svokölluðu listamannalaun sem pólitískt skipuð úthlutunarnefnd úthlutaði

rsiveflogo2017
Færslusafn
Fréttaflokkar