
Þórdís Helgadóttir nýtt Leikskáld Borgarleikhússins
Þórdís Helgadóttir hefur verið valin Leikskáld Borgarleikhússins. Kristín Eysteinsdóttir, leikhússtjóri, tilkynnti um valið á móttöku í Borgarleikhúsinu í dag. Hún tekur við af Birni Leó

Þórdís Helgadóttir hefur verið valin Leikskáld Borgarleikhússins. Kristín Eysteinsdóttir, leikhússtjóri, tilkynnti um valið á móttöku í Borgarleikhúsinu í dag. Hún tekur við af Birni Leó

Viðurkenning Hagþenkis var veitt 6. mars í Þjóðarbókhlöðunni við hátíðlega athöfn, og hana hlaut Kristín Svava Tómasdóttir fyrir ritið, Stund klámsins. Klám á Íslandi á

Þann 2. mars fór fram athöfn í menningarhúsi Borgarbókasafnsins í Gerðubergi þar sem tilkynnt var hvaða fimmtán bækur eru tilnefndar til Barnabókaverðlauna Reykjavíkurborgar 2019,

Smásagan Héðan í frá, sem dómnefnd valdi sem bestu söguna í samkeppni sendinefndar Evrópusambandsins, upplýsingaskrifstofu Sameinuðu þjóðanna, Rithöfundasambands Íslands, Hugvísindastofnun HÍ og Hafnar – HÔTEL

Aðalfundur RSÍ verður haldinn fimmtudaginn 2. maí 2019. Framboðsfrestur vegna stjórnarkjörs er til 18. mars nk. Kjósa þarf tvo meðstjórnendur og einn varamann, skv. 5. grein laga Rithöfundasambands Íslands.

Skáldsagan Elín, ýmislegt eftir Kristínu Eiríksdóttur og ljóðabókin Kóngulær í sýningargluggum eftir Kristínu Ómarsdóttur hafa verið tilnefndar til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2019 fyrir Íslands hönd. Þetta

Íslensku þýðingaverðlaunin 2019 voru veitt á Gljúfrasteini laugardaginn 16. febrúar kl. 14:00. Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, afhenti verðlaunin. Í ár hlutu verðlaunin þau Ingibjörg

Ljubljana, sem hefur verið Bókmenntaborg UNESCO síðan 2015, býður nú upp á gestadvöl fyrir rithöfunda í fyrsta sinn. Tvisvar á ári er höfundi boðið að

Forseti Íslands, herra Guðni Th. Jóhannesson, afhenti Íslensku bókmenntaverðlaunin 2018, við hátíðlega athöfn á Bessastöðum þann 29. janúar. Verðlaunin skiptust í þrjá flokka og þeir

Reykjavíkurborg auglýsir hér með eftir óprentuðu handriti að ljóðabók, frumsömdu á íslensku, til að keppa um Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar sem verða til úthlutunar á síðari