Skýrsla formanns á aðalfundi 2. maí 2019
Ágætu félagar. Áður en ég hef mál mitt legg ég til að við minnumst þeirra félaga okkar sem hafa látist frá síðasta aðalfundi, en þeir
Ágætu félagar. Áður en ég hef mál mitt legg ég til að við minnumst þeirra félaga okkar sem hafa látist frá síðasta aðalfundi, en þeir
Aðalfundur Rithöfundasambands Íslands var haldinn 2. maí 2019. Á fundinum var Birgir Sigurðsson leikskáld kjörinn heiðursfélagi Rithöfundasambands Íslands. Margrét Tryggvadóttir var endurkjörin meðstjórnandi og Sindri
Eiríkur P. Jörundsson hlaut glæpasagnaverðlaunin Svartfuglinn fyrir sögu sína Hefndarenglar. Eliza Reid, forsetafrú og bókmenntafrömuður, veitti verðlaunin í Gröndalshúsi. Hefndarenglar er fyrsta skáldsaga Eiríks P. Jörundssonar. Eiríkur
Tilnefningar til Maístjörnunnar vegna ljóðabókar útgefinnar 2018 voru kynntar við athöfn í Gunnarshúsi í dag. Tilnefndir eru: Ásdís Ingólfsdóttir – Ódauðleg brjóst (Partus) Eva Rún
Árlega tilnefna börn þær bækur sem þeim þykja skemmtilegastar, áhugaverðastar eða bestar að hvaða ástæðu sem er og verða Bókaverðlaun barnanna afhent nú í 18.
Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar 2019 voru afhent í Höfða þann 24. apríl sl. og í fyrsta sinn voru einnig afhent Barnabókaverðlaun Guðrúnar Helgadóttur fyrir óbirt handrit. Hildur
Aðalfundur Rithöfundasambands Íslands verður haldinn í Gunnarshúsi, Dyngjuvegi 8, fimmtudaginn 2. maí n.k. kl. 19.30. Framboðsfrestur til stjórnar rann út 18. mars s.l. Kosnir verða
Opið er fyrir umsóknir um starfsstyrki úr Höfundasjóði RSÍ. Styrkirnir eru veittir til ritstarfa og áhersla er lögð á að styrkja höfunda til að ljúka verkum
Fjórtánda Bókmenntahátíðin í Reykjavík verður sett miðvikudaginn 24. apríl og stendur til 27. apríl. Verður hún sannkölluð hátíð lesenda og höfunda og fer fram í
14 verk eru tilnefnd til barna- og unglingabókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2019. Átta norræn tungumál eiga fulltrúa meðal þeirra verka sem tilnefnd eru í ár, en tilnefningarnar