Category: Verðlaun og viðurkenningar

Bókaverðlaun barnanna 2015

Bókaverðlaun barnanna voru afhent í Borgarbókasafninu í Grófinni sumardaginn fyrsta, þann 23. apríl. Verðlaunin eru afhent einu sinni á ári og öll börn á landinu

Arnaldur heiðraður

Arnaldur Indriðason var í dag sæmdur frönsku orðunni Chevalier des Arts et des Lettres. Athöfnin fór fram í franska sendiherrabústaðnum að viðstöddum fríðum flokki ættingja,

Barnabókaverðlaun skóla- og frí­stundaráðs Reykja­vík­ur

                                                         Birgitta Elín Hassel og Bryndís Björgvinsdóttir. Tvær ung­linga­sög­ur fá barna­bóka­verðlaun reyk­vískra fræðslu­yf­ir­valda 2015; Hafn­f­irðinga­brand­ar­inn eft­ir Bryn­dísi Björg­vins­dótt­ur var val­in besta frum­samda bók­in. Eleanor og

Nýr heiðursfélagi Rithöfundasambands Íslands

Sigurður Pálsson, skáld, var í kvöld gerður að heiðursfélaga í Rithöfundasambandi Íslands. Hann er þrítugasti og þriðji heiðursfélagi sambandsins frá upphafi. Sigurður Pálsson gerðist félagi

Sögusteinninn

Guðni Kolbeinsson, þýðandi og rithöfundur, hlaut í dag bókmenntaverðlaun IBBY á Íslandi, Sögustein. Verðlaunin eru 500.000 krónur, auk verðlaunagrips til eignar, en þau eru veitt

Menningarverðlaun DV

Menn­ing­ar­verðlaun DV voru af­hent í 36. skipti í Iðnó í gær, en þau eru veitt fyr­ir framúrsk­ar­andi ár­ang­ur á lista­sviðinu á ár­inu 2014. For­seti Íslands

Tilnefningar til Menningarverðlauna DV 2014

Bókmenntir Kata eftir Steinar Braga Frásagnarháttur Steinars Braga og ferðalög hans um landamæri raunsæis og fantasíu hefur verið í mótun í síðustu skáldsögum hans. Í Kötu

Viðurkenning Hagþenkis 2014

Guðrún Kristinsdóttir hlýtur Viðurkenningu Hagþenkis 2014 fyrir ritstjórn ritsins Ofbeldi á heimili – Með augum barna. Aðrir höfundar ritsins auk hennar eru: Ingibjörg H. Harðardóttir,

rsiveflogo2017
Færslusafn
Fréttaflokkar