Tilnefningar til barna- og unglingabókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs
Maðurinn sem hataði börn eftir Þórarinn Leifsson og Vinur minn, vindurinn eftir Bergrúnu Írisi Sævarsdóttur eru tilnefndar til barna- og unglingabókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs af Íslands hálfu.