Category: Verðlaun og viðurkenningar

Ljóðstafur Jóns úr Vör 2018

Sindri Freysson fékk afhentan Ljóðstaf Jóns úr Vör fyrir ljóðið Kínversk stúlka les uppi á jökli á Ljóðahátíð Kópavogs 21. janúar. Kínversk stúlka les uppi

Fjöruverðlaunin 2018

Fjöruverðlaunin, bókmenntaverðlaun kvenna, voru afhent við hátíðlega athöfn í Höfða 15. janúar 2018. Verðlaunin hlutu: Í flokki fagurbókmennta: Elín, ýmislegt eftir Kristínu Eiríksdóttur Í flokki barna-

Heiðurslaun listamanna

Guðrún Helgadóttir rithöfundur og heiðursfélagi Rithöfundasambandsins var ein þeirra fjögurra sem bættust við á lista yfir þau sem fá heiðurslaun listamanna. Þar með fá 25

Fálkaorða

Tveir félagar í Rithöfundasambandinu voru í hópi þeirra sem fengu heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu 1. janúar s.l. Álfrún Gunnlaugsdóttir rithöfundur, heiðursfélagi RSÍ og fyrrverandi prófessor

Verðlaun bóksala

Ár hvert verðlauna kýs starfsfólk bókaverslana á Íslandi um bestu bækur ársins og tilkynnt var um úrslitin 2017 í Kiljunni miðvikudaginn 13. desember sl. Eftirtaldar

Tilnefningarnar til Fjöruverðlaunanna 2018

Tilkynnt var hvaða níu bækur eru tilnefndar til Fjöruverðlaunanna – bókmenntaverðlauna kvenna þann 5. desember sl. Eftirfarandi höfundar og bækur hlutu tilnefningar: Fagurbókmenntir Flórída eftir Bergþóru

Tilnefningar til Íslensku bókmenntaverðlaunanna

Föstudaginn 1. desember kl. 17:00 var tilkynnt við hátíðlega athöfn á Kjarvalsstöðum, um tilnefningar til Íslensku bókmenntaverðlaunanna 2017. Formenn dómnefndanna þriggja sem valið hafa tilnefningarnar,

Tilnefningar til Þýðingaverðlauna 2017

Tilnefningar til Þýðingaverðlauna 2017 voru tilkynntar föstudaginn 24. nóvember. Eftirtalin fimm verk eru tilnefnd: Walden eftir Henry David Thoreau í þýðingu Elísabetar Gunnarsdóttur og Hildar Hákonardóttur. Dimma gefur út.

rsiveflogo2017
Færslusafn
Fréttaflokkar