Listamannalaun 2024
Umsóknarfrestur: 2. október 2023, kl. 15:00 Í umsóknum er óskað eftir: Hafi umsækjandi hlotið starfslaun áður, verður umsókn aðeins tekin til umfjöllunar ef framvinduskýrslu/lokaskýrslu hefur
Umsóknarfrestur: 2. október 2023, kl. 15:00 Í umsóknum er óskað eftir: Hafi umsækjandi hlotið starfslaun áður, verður umsókn aðeins tekin til umfjöllunar ef framvinduskýrslu/lokaskýrslu hefur
Rithöfundasamband Íslands og Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn veita verðlaun fyrir ljóðabók sem kom út á árinu 2022. Verðlaunin, sem bera heitið Maístjarnan, voru afhent í
Á aðalfundi þann 11. maí sl. voru kjörnir tveir nýir heiðursfélagar RSÍ, Steinunn Sigurðardóttir og Þórarinn Eldjárn. Karl Ágúst Úlfsson fráfarandi formaður fylgdi tillögunni um
Ísak Harðarson skáld lést á Landspítalanum föstudaginn 12. maí eftir stutt veikindi. Ísak fæddist í Reykjavík þann 11. ágúst árið 1956. Hann lauk stúdentsprófi 1977
Aðalfundur Rithöfundasambands Íslands var haldinn í Gunnarshúsi þann 11. maí 2023. Á fundinum var Margrét Tryggvadóttir kjörin formaður RSÍ og Ragnar Jónasson kjörinn varaformaður. Sindri Freysson
Þórunn Hafstað hefur verið ráðin verkefnastjóri hjá Rithöfundasambandi Íslands. Hún tekur við af Tinnu Ásgeirsdóttur sem sinnt hefur starfinu síðastliðin sjö ár. Þórunn er menntuð
Maístjarnan, ljóðabókaverðlaun Rithöfundasambands Íslands og Landsbókasafns Íslands – Háskólabókasafns, verður veitt í sjöunda sinn í maí. Tilnefningar til Maístjörnunnar vegna ljóðabóka útgefinna 2022 voru kynntar
Rithöfundasamband Íslands veitir starfsstyrki úr Höfundasjóði RSÍ. Auglýst er eftir umsóknum einu sinni á ári. Úthlutað er eftir úthlutunarreglum og sótt er um á rafrænu eyðublaði á
Alþjóðlega bókmenntahátíðin í Reykjavík fer fram 19.-23. apríl 2023. Hátíðin er einn líflegasti bókmenntaviðburður ársins og verður sett með hátíðlegri athöfn í Iðnó í dag!
Framkvæmdastjórn BHM veitti Rithöfundasambands Íslands (RSÍ) bráðabirgðaaðild að bandalaginu 30. janúar. Mat framkvæmdastjórnarinnar er að aðildarumsókn Rithöfundasambandsins uppfylli þau skilyrði fyrir aðild sem áskilin eru