
Dvalarsetur í La Rochelle 2023 fyrir spennusagnahöfund
Auglýst er eftir umsóknum spennusagnahöfunda um dvöl í dvalarsetrinu Centre Intermondes í maí 2023. Umsóknir skulu vera á ensku. Lágmarksdvalartími er þrjár vikur. Innifalið í styrknum
Auglýst er eftir umsóknum spennusagnahöfunda um dvöl í dvalarsetrinu Centre Intermondes í maí 2023. Umsóknir skulu vera á ensku. Lágmarksdvalartími er þrjár vikur. Innifalið í styrknum
Bætur vegna eintakagerðar til einkanota skv. 11.gr. höfundalaga Rithöfundasamband Íslands (RSÍ) tekur við greiðslum frá Innheimtumiðstöð rétthafa (IHM). Greiðslurnar renna í Ljósvakasjóð sem úthlutar til höfunda
Málþing um höfundarétt og siðferði í fyrirlestrarsal Þjóðminjasafns Íslands, miðvikudaginn 5. október kl. 15:00 – 16:30 Lífleg umræða hefur skapast að undanförnu um höfundarétt, brot
Rithöfundasamband Íslands (RSÍ) og Centre Intermondes de la Rochelle og la Maison des écritures de la Rochelle í samstarfi við Franska sendiráðið á Íslandi og Alliance
Rithöfundasamband Íslands veitir félagsmönnum ferðastyrki til utanlandsferða. Rétt til að sækja um ferðastyrk hafa þeir sem hafa verið félagsmenn í RSÍ í a.m.k. eitt ár
Þriðjudagskvöldið 20. september kl. 19.30 verður fræðslufundur um umsóknir í launasjóð rithöfunda í Gunnarshúsi við Dyngjuveg 8. Ingibjörg Sigurðardóttir, aðjúnkt í íslensku við Háskólann á Akureyri,
Aðalfundur Rithöfundasambands Íslands var haldinn í Gunnarshúsi þann 28. apríl 2022 sl. Á fundinum var Karl Ágúst Úlfsson endurkjörinn formaður RSÍ og Margrét Tryggvadóttir var kjörin
Kæru félagar! Enn eitt árið. Enn einn aðalfundurinn. Og oft finnst manni lítið hafa gerst sem í frásögu sé færandi. Það er þó ekki sú
The board of the Icelandic Writers’ Union voices its strong support for writers, artists and journalists in Ukraine and emphasizes the importance of freedom of
Ráðstefna um barna- og unglingabókmenntirBorgarbókasafnið | Menningarhús GerðubergiLaugardaginn 5. mars kl. 10:30 – 13:00 Árleg ráðstefna um skáldskap fyrir börn og unglinga verður haldin í