Search
Close this search box.

Bóksalaverðlaunin 2023

Bóksalaverðlaunin 23

Á hverju ári velja bóksalar sínar uppáhaldsbækur og tilkynna í bókmenntaþættinum Kiljunni á RÚV.
Úrslit kynntu Starri Reynisson frá Eymundsson á Austurstræti og Kristín Nanna Einarsdóttir úr Bókabúð Sölku á Hverfisgötu.

Í flokki skáldverka:

  1. sæti: Duft – Söfnuður fallega fólksins eftir Bergþóru Snæbjörnsdóttur
  2. sæti: Deus eftir Sigríði Hagalín Björnsdóttur
  3. sæti: DJ Bambi eftir Auði Övu Ólafsdóttur

Í flokki ljóðabóka:

  1. sæti: Meðan Glerið sefur og Dulstirni eftir Gyrði Elíasson
  2. sæti: Flagsól eftir Melkorku Ólafsdóttur og Hlíf Unu Bárudóttur
  3. sæti: Til hamingju með að vera mannleg eftir Sigríði Soffíu Níelsdóttur

Í flokki íslenskra barna- og ungmennabóka:

  1. sæti: Hrím eftir Hildi Knútsdóttur
  2. sæti: Orri Óstöðvandi: Jólin eru að koma eftir Bjarna Fitzson
  3. sæti: Mömmuskipti eftir Arndísi Þórarinsdóttur og Huldu Sigrúnu Bjarnadóttur

Í flokki fræðibóka, handbóka og ævisagna:

  1. sæti: Andlit til sýnis eftir Kristínu Loftsdóttur
  2. sæti: Álfar eftir Hjörleif Hjartarson og Rán Flygenring
  3. sæti: Morðin í Dillonshúsi eftir Sigríði Dúu Goldsworthy

Í flokki þýddra skáldverka:

  1. sæti: Minningaskrínið eftir Kathryn Hughes í þýðingu Ingunnar Snædal
  2. sæti: Heaven eftir Mieko Kawakami í þýðingu Jóns St. Kristjánssonar
  3. sæti: Paradísarmissir eftir John Milton í þýðingu Jóns Erlendssonar

Í flokki þýddra barna- og ungmennabóka:

  1. sæti: Húsið hans afa eftir Meritxell Marti og Xavier Salomó í þýðingu Elínar G. Ragnarsdóttur.
  2. sæti: Júlían í brúðkaupinu eftir Jessica Love í þýðingu Ragnhildar Guðmundsdóttur
  3. sæti: Ofurskrímslið eftir David Walliams í þýðingu Guðna Kolbeinssonar

Besta bókakápa ársins að mati bóksala: Snjór í paradís eftir Ólaf Jóhann Ólafsson, hönnuð af Ragnari Helga Ólafssyni



Facebook
Pinterest
LinkedIn
Twitter
Email