Category: Umræðan

Aðalfundur RSÍ á fimmtudaginn

  Aðalfundur RSÍ 2016 verður haldinn í Gunnarshúsi fimmtudaginn 28. apríl kl. 19.30. Dagskrá: Skýrsla formanns Skýrsla gjaldkera Lýsing stjórnarkjörs Lagabreytingar Kosning í inntökunefnd Kosning félagslegra endurskoðenda

Jæja …

Jæja, kæru félagar, áfram miðar allt til góðs og öflugur félagsfundur að baki. Takk fyrir hann og fyrir stuðning og samstöðu. Fyrir fundinum lá að

Félagsfundur 31. mars

Félagsfundur RSÍ verður haldinn fimmtudaginn 31. mars kl. 20.00 að Dyngjuvegi 8. Stjórn Bandalags íslenskra listamanna hefur beint því til aðildarfélaga sinna að farið verði að ábendingum starfshóps

Jæja frá formanni

Jæja … Þá er að tæpa á því helsta frá því síðast. Fjölmiðlafárið um listamannalaunin hélt eitthvað áfram, stóð í ríflega tvær vikur. Rithöfundar eru

Frá stjórn RSÍ.

Kæru félagar. Við í stjórn RSÍ höfum setið undir mjög alvarlegum ásökunum undanfarna daga frá félögum okkar, ásökunum um sjálftökur og óheiðarleg vinnubrögð vegna tillagna

Vinnuaðstaðan í Gunnarshúsi

VINNUSTOFUR Ágætu félagsmenn, 15. júlí lokum við skrifstofunni fyrir sumarið. Við minnum á að best er að leggja inn pantanir fyrir vinnuaðstöðuna í Gunnarhúsi í

rsiveflogo2017
Færslusafn
Fréttaflokkar