
Frá stjórn RSÍ
Vegna áskriftarveitunnar Storytel sem farin er af stað hérlendis þá vill stjórn RSÍ árétta eftirfarandi: það er afstaða RSÍ að áskriftarstreymi hafi aldrei nokkurn tíma
Vegna áskriftarveitunnar Storytel sem farin er af stað hérlendis þá vill stjórn RSÍ árétta eftirfarandi: það er afstaða RSÍ að áskriftarstreymi hafi aldrei nokkurn tíma
Aðalfundur RSÍ verður haldinn 26. apríl 2018. Framboðsfrestur vegna stjórnarkjörs er til 22. mars nk. Kjósa þarf formann, varaformann, einn meðstjórnanda og einn varamann, skv. 5. grein laga Rithöfundasambands
Stjórnir Rithöfundasambands Íslands og Hagþenkis, félags höfunda fræðirita og kennslugangna, lýsa áhyggjum sínum af því að innbundnar bækur verði ekki lengur prentaðar hér á landi
Viðmiðunartaxtar Höfundamiðstöðvar fyrir upplestra og kynningar.
Boðað er til hádegisfundar um upplestra og taxta miðvikudaginn 8. nóvember næstkomandi kl. 12:00 -13:00. Jólabókavertíðin fer í hönd og höfundar eru lagðir af stað
Hér verða birt, eftir því sem þau berast, svör flokkanna. Þegar hafa svarað: Píratar, Dögun, Flokkur fólksins, Alþýðufylkingin, Vinstrihreyfingin grænt framboð, Samfylkingin, Framsóknarflokkurinn, Sjálfstæðisflokkurinn og
Stjórn Rithöfundasambands Íslands fordæmir lögbann sýslumannsins í Reykjavík á fjölmiðlana Stundina og Reykjavík Media. Yfirvöldum í lýðræðissamfélagi ber skylda til að standa vörð um tjáningarfrelsið.
Félag íslenskra bókaútgefenda og Rithöfundasamband Íslands bjóða frambjóðendum allra flokka til fundar og pallborðsumræðna um stöðu íslenskra bókmennta og tungumáls. Stjórnandi er Sigmundur Ernir Rúnarsson.
Dagskrá Bókmenntahátíðar 2017 liggur nú fyrir og má skoða hér. Bókmenntahátíð í Reykjavík fer fram í þrettánda skipti dagana 6.-9. september. Dagskrá hennar er metnaðarfull