Ályktun aðalfundar RSÍ
Aðalfundur RSÍ 27. apríl 2017 lýsir áhyggjum af þeirri misnotkun sem vísbendingar eru um að sé á útlánum hljóðbóka hjá Hljóðbókasafni – áður Blindrabókasafni. Hljóðbókasafnið
Aðalfundur RSÍ 27. apríl 2017 lýsir áhyggjum af þeirri misnotkun sem vísbendingar eru um að sé á útlánum hljóðbóka hjá Hljóðbókasafni – áður Blindrabókasafni. Hljóðbókasafnið
Dagskrá: Skýrsla formanns Skýrsla gjaldkera Lýsing stjórnarkjörs Höfundasjóður – tillaga að breytingu á reglum og kosning í úthlutunarnefnd Kosning í inntökunefnd Kosning skoðunarmanna reikninga Tillaga
Aðalfundur Rithöfundasambands Íslands verður haldinn í Gunnarshúsi, Dyngjuvegi 8, fimmtudaginn 27. apríl n.k. kl. 19.30. Framboðsfrestur til stjórnar rann út 23. mars s.l. Kosnir verða
Kjarakönnun hefur verið send á alla félagsmenn RSÍ og biðjum við ykkur vinsamlegast um að svara henni ef þið hafið tök á og teljið hana eiga
Aðalfundur RSÍ verður haldinn 27. apríl 2017. Framboðsfrestur vegna stjórnarkjörs er til 23. mars nk. Kjósa þarf tvo meðstjórnendur og einn varamann, skv. 5. grein
100 ár voru liðin frá fæðingu Jóns úr Vör 21. janúar 2017 og hófst þá ljóðahátíðin Dagar ljóðsins í Kópavogi. Dagar ljóðsins Dagar ljóðsins standa
Yfir 90% þjóðarinnar telja íslenskar bókmenntir mikilvægar samfélaginu og 83,4% eru jákvæð gagnvart störfum rithöfunda hér á landi. Þetta kemur fram í könnun sem MMR
Rithöfundasamband Íslands og Bandalag þýðenda og túlka harma sorglegar niðurstöður PISA-prófanna þar sem lesskilningur hrapar enn meðal skólabarna og hratt dregur sundur milli pilta og
Félag íslenskra bókaútgefenda og Reykjavík Bókmenntaborg UNESCO standa fyrir Bókamessu í Bókmenntaborg í sjötta sinn helgina 19. og 20. nóvember. Messan hefur nú fært sig