Category: Umræðan

INNANFÉLAGSKRÓNIKA

Það er ekki vorlegt um að litast í kringum aðsetur RSÍ þegar ég set þessar línur á blað (reyndar á tölvuskjá, en hvað um það),

Aðalfundur 2. maí 2019

Aðalfundur RSÍ verður haldinn fimmtudaginn 2. maí 2019. Framboðsfrestur vegna stjórnarkjörs er til 18. mars nk. Kjósa þarf tvo meðstjórnendur og einn varamann, skv. 5. grein laga Rithöfundasambands Íslands.

Tilnefningar til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs

Skáld­sag­an Elín, ým­is­legt eft­ir Krist­ínu Ei­ríks­dótt­ur og ljóðabók­in Kóngu­lær í sýn­ing­ar­glugg­um eft­ir Krist­ínu Ómars­dótt­ur hafa verið til­nefnd­ar til Bók­mennta­verðlauna Norður­landaráðs 2019 fyr­ir Íslands hönd. Þetta

Gestadvöl í Ljubljana

Ljubljana, sem hefur verið Bókmenntaborg UNESCO síðan 2015, býður nú upp á gestadvöl fyrir rithöfunda í fyrsta sinn. Tvisvar á ári er höfundi boðið að

Íslensku bókmenntaverðlaunin 2018

Forseti Íslands, herra Guðni Th. Jóhannesson, afhenti Íslensku bókmenntaverðlaunin 2018, við hátíðlega athöfn á Bessastöðum þann 29. janúar. Verðlaunin skiptust í þrjá flokka og þeir

Um starfslaun listamanna

Pétur Gunnarsson: Erindi haldið á málþingi BÍL 24. nóvember 2018 Fyrir daga starfslauna listamanna voru við lýði hin svokölluðu listamannalaun sem pólitískt skipuð úthlutunarnefnd úthlutaði

Listþing BÍL 2018

Laugardaginn 24. nóvember mun Bandalag íslenskra listamanna standa fyrir málþingi ásamt Mennta- og menningarmálaráðuneytinu. Við ætlum okkur á þessu listþingi að fjalla um kjör listamanna

rsiveflogo2017
Færslusafn
Fréttaflokkar