
Aðventa lesin 7. desember – öll velkomin
Árlegur húslestur á Aðventu Gunnars Gunnarssonar fer fram í Gunnarshúsi, Dyngjuvegi 8, annan sunnudag í aðventu, 7. desember. Lestur hefst klukkan 13:30 og stendur í

Árlegur húslestur á Aðventu Gunnars Gunnarssonar fer fram í Gunnarshúsi, Dyngjuvegi 8, annan sunnudag í aðventu, 7. desember. Lestur hefst klukkan 13:30 og stendur í

Kæru félagar! Stöldrum við í jólaundirbúningi, upplestrum og stússi og hittum kollegana í Gunnarshúsi. Hið árlega jólaboð Rithöfundasambandsins verður haldið í Gunnarshúsi fimmtudaginn 4. desember

Einar Kárason og Einar Már Guðmundsson bjóða til höfundakvölds í Gunnarshúsi kl. 20:00 fimmtudaginn 20. nóvember og lesa úr nýútkomnum bókum sínum. Allir velkomnir! Sjá

Nýjustu spjallbók Sveins Einarssonar, „Allt í belg og biðu“, verður fagnað í Gunnarshúsi kl. 17:00 sunnudaginn 16. nóvember. Bókin sem út kemur hjá Ormstungu er

Skrifstofa Rithöfundasambands Íslands fer í sumarfrí frá og með 1. júlí til 7. ágúst. Við sendum félagsfólki bestu óskir um gott sumar!

Aðventa, saga Gunnars Gunnarssonar um eftirleitir Fjalla-Bensa og förunauta hans á Mývatnsöræfum verður að venju lesin á aðventunni á sama tíma í Gunnarshúsi í Reykjavík

Ból eftir Steinunni Sigurðardóttur Í aðdraganda jóla hefur skapast sú hefð að höfundar kynni nýútkomnar bækur sínar í Gunnarshúsi. Í ár ríður Steinunn Sigurðardóttir á

Rithöfundasamband Íslands auglýsir eftir verkefnastjóra í hlutastarf. Helstu verkefni og ábyrgð Hæfniskröfur Frekari upplýsingar um starfið Starfshlutfall er 70 – 80%. Verkefnastjóri heyrir undir framkvæmdastjóra.

Saga Gunnars Gunnarssonar um eftirleitir Fjalla-Bensa og förunauta hans á Mývatnsöræfum verður að venju lesin í Gunnarshúsum í Reykjavík og á Skriðuklaustri 11. desember, þriðja

Fimmtudaginn 9. des kl. 20:00 lesa Eva Rún Snorradóttir, Kristín Ómarsdóttir og Valgerður Ólafsdóttir upp úr nýútkomnum bókum sínum. Eva Rún Snorradóttir kynnir og les