![](https://rsi.is/wp-content/uploads/2022/05/rsi-frettamynd400.png)
Tilnefningar til barna- og unglingabókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2021
14 norrænar myndabækur, unglingabækur og framtíðarsögur eru tilnefndar till barna- og unglingabókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2021. Verkin sem tilnefnd eru í ár fjalla meðal annars um loftslagsvandann.