ORÐSTÍR 2015
Fimmtudaginn 10. september nk. veita Catherine Eyjólfsson og Erik Skyum-Nielsen viðtöku nýrri heiðursviðurkenningu sem er ætluð þýðendum íslenskra bókmennta á erlend mál. Viðurkenningin nefnist ORÐSTÍR
Fimmtudaginn 10. september nk. veita Catherine Eyjólfsson og Erik Skyum-Nielsen viðtöku nýrri heiðursviðurkenningu sem er ætluð þýðendum íslenskra bókmennta á erlend mál. Viðurkenningin nefnist ORÐSTÍR
Jæja … Gleðitíðindi berast okkur frá yfirvaldinu. Við fögnum varlega í Gunnarshúsi en fögnum þó. Sá mikli áfangasigur hefur náðst að samkvæmt fjárlagafrumvarpi fyrir 2016
… jæja. Við í Gunnarshúsi gerum okkur klárar fyrir veturinn. Næg verkefni framundan. Fyrsta mál á dagskrá haustsins eru samningarnir. Þann 17. september næstkomandi verður
Auglýst eru til umsóknar starfslaun listamanna sem úthlutað verður árið 2016 í samræmi við ákvæði laga nr. 57/2009. Umsóknarfrestur er til og með 30. september,
VINNUSTOFUR Ágætu félagsmenn, 15. júlí lokum við skrifstofunni fyrir sumarið. Við minnum á að best er að leggja inn pantanir fyrir vinnuaðstöðuna í Gunnarhúsi í
Gröndalshús er komið á nýjan grunn í Grjótaþorpi. Hollvinir hússins fengu leiðsögn Hjörleifs Stefánssonar, arkítekts, um bygginguna nú fyrir helgi, en hópurinn hefur lagt til
Jæja, kæru félagar. Það er nóg að gera í Gunnarshúsi. Nýverið var lokið við að útdeila úr Bókasafnssjóði og vonandi eru flestir sáttir. Ný stjórn.
Mánudaginn 18. maí, á fæðingardegi Gunnars Gunnarssonar rithöfundar, var úthlutað í fyrsta sinn úr Menningarsjóði Gunnarsstofnunar. Athöfnin fór fram á Skriðuklaustri. Til úthlutunar var ein
Bandalag íslenskra listamanna gengst fyrir málþingi um heiðurslaun listamanna sem Alþingi veitir árlega nokkrum hópi listamanna „sem hafa varið starfsævi sinni eða verulegum hluta hennar