Search
Close this search box.

BARNABÓKAVERÐLAUN REYKJAVÍKURBORGAR 2022

Linda Ólafsdóttir, Sverrir Norland og Kristín Helga Gunnarsdóttir hljóta Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar 2022 fyrir bækurnar Reykjavík barnanna; Eldhugar: Konurnar sem gerðu aðeins það sem þær vildu; og Ótemjur. Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar voru veitt í Höfða í dag á síðasta vetrardegi, miðvikudaginn 20. apríl. Borgarstjórinn í Reykjavík, Dagur B. Eggertsson, afhenti verðlaunin við hátíðlega athöfn og Chadman Naimi, 12 ára nemandi […]

Elías Snæland Jónsson látinn

Elías Snæ­land Jóns­son, rit­höf­und­ur og rit­stjóri, er lát­inn, 79 ára að aldri. Hann lést á Land­spít­al­an­um 8. apríl síðastliðinn. Elías fædd­ist á Skarði í Bjarnar­f­irði á Strönd­um 8. janú­ar 1943. For­eldr­ar hans voru Jón Mika­el Bjarna­son og Hulda Svava Elías­dótt­ir. Ung­ur flutti Elías með for­eldr­um sín­um suður í Njarðvík og ólst þar upp. Stundaði nám […]

Guðrún Helgadóttir – minning

Guðrún Helgadóttir. Eitt stærsta nafnið í íslenskri rithöfundastétt og án nokkurs vafa sá barnabókahöfundur sem naut mestra vinsælda og virðingar á meðal lesenda sinna. Fyrsta bók Guðrúnar, Jón Oddur og Jón Bjarni, var ekki fyrr komin út en lesendum varð ljóst að þar var komin rödd sem hafði mikið fram að færa. Hún var bæði […]

Elín Pálmadóttir látin

Elín Pálma­dótt­ir blaðamaður og rithöfundur er lát­in, 95 ára að aldri. Hún var fædd í Reykja­vík 31. janú­ar 1927. Hún lauk stúd­ents­prófi frá Mennta­skól­an­um í Reykja­vík árið 1947 og lagði síðan stund á nám í ensku og frönsku við Há­skóla Íslands og síðar er­lend­is. Þá gekk hún til liðs við ut­an­rík­isþjón­ust­una og starfaði m.a. hjá […]

TILNEFNT TIL BARNABÓKAVERÐLAUNA REYKJAVÍKURBORGAR

Fimmtán bækur voru í dag tilnefndar til Barnabókaverðlauna Reykjavíkurborgar en verðlaunin verða hefðinni samkvæmt veitt í Höfða á síðasta vetrardag, 20. apríl, fyrir frumsamda barna- og ungmennabók, myndlýsingar og þýðingu. Tilnefningarathöfnin fór fram á Torginu í Borgarbókasafninu í Grófinni. Skúli Helgason, formaður skóla- og frístundaráðs, flutti ávarp og dómnefnd kynnti tilnefndar bækur og rökstuðning fyrir valinu. Eftirtaldir […]

Tilnefningar til barna- og unglingabókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2022

13 norrænar myndabækur, unglingabækur og ljóðabækur eru tilnefndar til barna- og unglingabókmennta- verðlauna Norðurlandaráðs 2022. Ærslafull frásagnargleði, sérstæð kímni og angurværð skína í gegn í hinum tilnefndu bókum, þar sem fjölbreyttir möguleikar myndabókaformsins eru áberandi. Verðlaunin verða afhent í Helsinki þann 1. nóvember. Bækurnar sem tilnefndar eru í ár fjalla meðal annars um erfið viðfangsefni […]

Heiðursfélagi látin

Guðrún Helgadóttir, rithöfundur og fyrrverandi þingmaður, er látin 86 ára að aldri. Hún lést í nótt á hjúkrunarheimilinu Mörk í Reykjavík. Guðrún starfaði í stjórnmálum, bæði í borgarstjórn og á Alþingi, en er ekki síst minnst fyrir bækur sínar fyrir börn. Fyrsta bók hennar kom út 1974 og kynnti bræðurna Jón Odd og Jón Bjarna […]

Opið fyrir umsóknir um ferðastyrki úr Höfundasjóði RSÍ

Rithöfundasamband Íslands veitir félagsmönnum ferðastyrki til utanlandsferða úr Höfundasjóði RSÍ. Rétt til að sækja um ferðastyrk hafa þeir sem hafa verið félagsmenn í RSÍ í a.m.k. eitt ár og eru skuldlausir við sambandið.  Úthlutað er eftir úthlutunarreglum og sótt er um á rafrænu eyðublaði á heimasíðu RSÍ. Hægt er að sækja um fyrir ferðum sem þegar hafa verið farnar ef […]

STATEMENT: SUPPORT FOR UKRAINE

The board of the Icelandic Writers’ Union voices its strong support for writers, artists and journalists in Ukraine and emphasizes the importance of freedom of expression and speech at all times. At a time when nations and individuals have to endure tyranny and violence, the message of free expression and creativity is urgent. Peace, freedom […]

Fjöruverðlaun 2022

Fjöruverðlaunin, bókmenntaverðlaun kvenna, voru afhent við hátíðlega athöfn í Höfða þann 7. mars 2022. Verðlaunin hlutu: Í flokki fagurbókmennta:Merking eftir Fríðu Ísberg (Mál og menning) Í flokki fræðibóka og rita almenns eðlis:Sigurður Þórarinsson, mynd af manni eftir Sigrúnu Helgadóttur (Náttúruminjasafn Íslands) Í flokki barna- og unglingabókmennta:Reykjavík barnanna eftir Margréti Tryggvadóttur og Lindu Ólafsdóttur (Iðunn) Þetta […]