Fréttayfirlit

Nýtt leikskáld Borgarleikhússins

Tilkynnt var um val á nýju leikskáldi Leikritunarsjóðs Leikfélags Reykjavíkur við hátíðlega athöfn í Borgarleikhúsinu í gær. Frú Vigdís Finnbogadóttir, stjórnarformaður Leikritunarsjóðs tilkynnti  Sölku Guðmundsdóttur

Menningarviðurkenningar RÚV

Menningarviðurkenningar RÚV voru afhentar í gær við hátíðlega athöfn í Útvarpshúsinu við Efstaleiti. Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, mennta- og menningarmálaráðherra, Illugi Gunnarsson, og fleiri

Tilnefningar til Fjöruverðlaunanna

Í dag, miðvikudaginn 2. desember 2015, var tilkynnt við hátíðlega athöfn í Borgarbókasafni Reykjavíkur í Grófarhúsi hvaða bækur eru tilnefndar til Fjöruverðlaunanna, bókmenntaverðlauna kvenna. Tilnefnt

Tilnefningar til Íslensku bókmenntaverðlaunanna

Í gær var tilkynnt við hátíðlega athöfn á Kjarvalsstöðum um tilnefningar til Íslensku bókmenntaverðlaunanna 2015. Jafnframt voru kynntar þær 5 þýðingar sem tilnefndar eru til Íslensku þýðingaverðlaunanna.

Jón Kalman fær frönsk bókmenntaverðlaun.

Skáld­saga Jóns Kalm­ans Stef­áns­son­ar, Fisk­arn­ir hafa enga fæt­ur, hlaut í gær­kvöldi eft­ir­sótt bók­mennta­verðlaun í Frakklandi. Var hún val­in sem besta er­lenda skáld­sag­an sem komið hef­ur

Höfundakvöld í Gunnarshúsi – nr. 7

  Næstkomandi fimmtudagskvöld, 26. nóvember, kl. 20.00, fer sjöunda höfundakvöld haustsins fram í Gunnarshúsi, húsi Rithöfundasambandsins við Dyngjuveg 8. Þá mun Kristján Guðjónsson spjalla við

rsiveflogo2017
Færslusafn
Fréttaflokkar