
ÚTHLUTUN NÝRÆKTARSTYRKJA MIÐSTÖÐVAR ÍSLENSKRA BÓKMENNTA 2016
Þrír höfundar hljóta Nýræktarstyrkina í ár fyrir verk sín: Einsamræður eftir Birtu Þórhallsdóttur, Smáglæpir eftir Björn Halldórsson og Afhending eftir Vilhjálm Bergmann Bragason. Í gær,
Þrír höfundar hljóta Nýræktarstyrkina í ár fyrir verk sín: Einsamræður eftir Birtu Þórhallsdóttur, Smáglæpir eftir Björn Halldórsson og Afhending eftir Vilhjálm Bergmann Bragason. Í gær,
Vorvindaviðurkenningar IBBY á Íslandi voru afhentar í þrítugasta skiptið 22. maí í Gunnarshúsi. Fjórar viðurkenningar voru veittar að þessu sinni fyrir störf að barnamenningu, en
Guðný Ýr Jónsdóttir, ekkja Sigfúsar Daðasonar ljóðskálds, færði Rithöfundasambandi Íslands portrett af Sigfúsi að gjöf 20. maí sl., á fæðingardegi skáldsins. Málverkið er eftir Baltasar Samper
Ingibjörg Haraldsdóttir, ljóðskáld og þýðandi, hlaut í gær heiðursviðurkenningu Samvinnustofnunar Rússlands um menningar- og mannúðarmál fyrir störf í þágu rússneskrar menningar. Sendiherra Rússlands á Íslandi,
Auglýst er eftir umsóknum um ferðastyrki úr höfundasjóði RSÍ Rithöfundasamband Íslands veitir félagsmönnum og öðrum höfundum ferðastyrki til utanlandsferða. Styrkir eru veittir til ferða sem umsækjandi
Í samræmi við reglur um ráðstöfun greiðslna frá Innheimtumiðstöð gjalda auglýsir RSÍ hér með eftir umsóknum um fjárframlög úr svonefndum IHM-sjóði Rithöfundasambandsins. Rétt til úthlutunar
Jæja! Góður aðalfundur að baki. Takk fyrir hann og fyrir gott samtal. Við þokuðum málum eins og alltaf og verklag við tilnefningar til úthlutunarnefndar starfslauna
Aðalfundur RSÍ 2016 verður haldinn í Gunnarshúsi í kvöld, fimmtudaginn 28. apríl, kl. 19.30. Dagskrá: Skýrsla formanns Skýrsla gjaldkera Lýsing stjórnarkjörs Lagabreytingar Kosning í inntökunefnd Kosning
Kristín Ómarsdóttir og Sigurlín Bjarney Gísladóttir skrifast á: „Rændu mér, segir einhver við einhvern á vorregndegi“ 19. apríl 2016 Kæri pennavinur, Vorrigningar í stórum borgum
Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar voru veitt við hátíðlega athöfn miðvikudaginn 20. apríl, sem jafnframt er síðasti vetrardagur og upphafsdagur viku bókarinnar í ár. Verðlaunin eru veitt í