Fréttayfirlit

Bók­mennt­ir mik­il­væg­ar sam­fé­lag­inu

Yfir 90% þjóðar­inn­ar telja ís­lensk­ar bók­mennt­ir mik­il­væg­ar sam­fé­lag­inu og 83,4% eru já­kvæð gagn­vart störf­um rit­höf­unda hér á landi. Þetta kem­ur fram í könn­un sem MMR

Rithöfundasjóður ríkisútvarpsins – orð ársins

Sölvi Björn Sigurðsson hlaut viðurkenningu úr Rithöfundasjóði Ríkisútvarpsins fyrir ritstörf en tilkynnt var um menningarviðurkenningar RÚV við hátíðlega afthöfn í Efstaleitinu föstudaginn 6. janúar 2017.

Úthlutun starfslauna til rithöfunda 2017

Launasjóður rithöfunda – 555 mánuðir 12 mánuðir Auður Jónsdóttir Bergsveinn Birgisson Bragi Ólafsson Einar Már Guðmundsson Eiríkur Örn Norðdahl Gerður Kristný Guðjónsdóttir Guðrún Eva Mínervudóttir

Látnir félagar

Dr. Þor­varður Helga­son, rit­höf­und­ur og leik­hús­gagn­rýn­andi fædd­ist í Reykja­vík 18. maí 1930. Hann lést 7. desember s.l. Þorvarður var stofnfélagi í Rithöfundasambandi Íslands. Þor­varður nam

Sigurður Pálsson hlýtur fálkaorðuna

Forseti Íslands veitti fálkaorðuna við hátíðlega athöfn á Bessastöðum á nýársdag 2017. Meðal þeirra tólf Íslendinga sem sæmdir voru heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu var Sigurður

Bóksalaverðlaunin 2016

Bóksalar verðlauna bækur ár hvert sem starfsfólk bókaverslana á Íslandi velur sem bestu bækur ársins. Tilkynnt var um úrslitin 2016 í sjónvarpsþættinum Kiljunni á RÚV

rsiveflogo2017
Færslusafn
Fréttaflokkar