Fréttayfirlit

Kristján Árnason látinn

Kristján Árna­son, bókmenntafræðingur, rithöfundur og fyrrverandi háskólakennari er látinn, 83 ára að aldri. Kristján var fædd­ur í Reykja­vík þann 26. sept­em­ber 1934. Hann stundaði nám við

Sumarlokun skrifstofu

Skrifstofa Rithöfundasambandsins verður lokuð frá 9. júlí nk. vegna sumarleyfa starfsmanna. Skrifstofan verður opnuð aftur mánudaginn 13. ágúst.

Fálkaorða

Steinar J. Lúðvíksson rithöfundur var í hópi þeirra sem fengu heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu 17. júní 2018. Steinar fær riddarakross fyrir framlag til sagnaritunar og

Kristín R. Thorlacius látin

Kristín R. Thorlacius, rithöfundur, þýðandi og kennari er látin 85 ára að aldri. Kristi?n Rannveig Thorlacius fæddist 30. mars 1933. Hún varð stu?dent fra? Menntasko?lanum i? Reykjavi?k

Nýræktarstyrkir 2018

Miðvikudaginn 30. maí, veitti Miðstöð íslenskra bókmennta tveimur nýjum höfundum Nýræktarstyrki til að styðja við útgáfu á verkum þeirra, en hvor styrkur nemur 400.000 kr.

Kristín Ómarsdóttir fær Maístjörnuna

Rithöfundasamband Íslands og Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn veita verðlaun fyrir ljóðabók sem kom út á árinu 2017. Verðlaunin, sem bera heitið Maístjarnan, voru afhent í

Hádegisfundur 29. maí kl. 12.00 í Gunnarshúsi

Halldóra Jónsdóttir, Steinþór Steingrímsson og Kristín Bjarnadóttir frá Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum kynna nýja vefgátt sem stofnunin opnaði fyrir skemmstu, http://málið.is. Þar er

Vorvindar IBBY

Sunnudaginn 13. maí veitti Íslandsdeild IBBY sínar árlegu viðurkenningar fyrir framlög til barnamenningar, Vorvinda, við athöfn í Gunnarshúsi, húsi Rithöfundasambands Íslands. Vorvindum er ætlað að

rsiveflogo2017
Færslusafn
Fréttaflokkar