Fréttayfirlit

Atkvæðagreiðsla um útgáfusamning og viðauka

Til félagsmanna! Stjórn Rithöfundasambandsins hefur gert samkomulag við Félag íslenskra bókaútgefenda um tvo viðauka við útgáfusamninginn vegna hljóðbóka og rafbóka sem þegar hafa verið gefnar

Skáld í skólum 2018

Það gleður Höfundamiðstöð RSÍ að kynna dagskrána fyrir Skáld í skólum 2018! Haustið 2018 bjóða 10 skáld frá Höfundamiðstöð RSÍ nemendum og kennurum í grunnskólunum landsins með sér

Látinn félagi.

Guðjón Sveinsson skáld og rithöfundur lést á Landspítala Fossvogi þann 21. ágúst s.l. Hann var fæddur að Þverhamri í Breiðdal, S-Múlasýslu 25. maí 1937. Guðjón

Jakobínuvaka 2018

Í tilefni af því að 100 ár eru liðin frá fæðingu Jakobínu Sigurðardóttur verður haldin Jakobínuvaka í Iðnó laugardaginn 25. ágúst 2018 kl. 15:00. Flutt

Viltu verða verðlaunahöfundur?

Rithöfundarnir Yrsa Sigurðardóttir og Ragnar Jónasson stofnuðu í fyrra til sérstakra glæpasagnaverðlauna sem nefnast Svartfuglinn í samvinnu við útgefanda sinn, Veröld. Eva Björg Ægisdóttir hlaut

Breytingar á útgáfusamningi

Stjórn Rithöfundasambandsins hefur gert samkomulag við Félag íslenskra bókaútgefenda um tvo viðauka við útgáfusamninginn vegna hljóðbóka sem þegar hafa verið gefnar út, og breytingar á

Listamannalaun 2019

Auglýst eru til umsóknar starfslaun listamanna sem úthlutað verður árið 2019 í samræmi við ákvæði laga nr. 57/2009. Umsóknum skal skila í síðasta lagi mánudaginn

Ekki semja af ykkur!

Rithöfundasambandið minnir á gildandi samninga félagsins. Við viljum brýna fyrir höfundum að vísa í og nota þá samninga sem RSÍ hefur gert við viðsemjendur og

Kristján Árnason látinn

Kristján Árna­son, bókmenntafræðingur, rithöfundur og fyrrverandi háskólakennari er látinn, 83 ára að aldri. Kristján var fædd­ur í Reykja­vík þann 26. sept­em­ber 1934. Hann stundaði nám við

Sumarlokun skrifstofu

Skrifstofa Rithöfundasambandsins verður lokuð frá 9. júlí nk. vegna sumarleyfa starfsmanna. Skrifstofan verður opnuð aftur mánudaginn 13. ágúst.

rsiveflogo2017
Færslusafn
Fréttaflokkar