
Innanfélagskrónika
Kæru félagar. Eins og gjarnan gerist á þessum árstíma er Gunnarshús þessar vikurnar vettvangur höfundakvölda, þar sem lesið er úr nýjum verkum og fólk hópast
Kæru félagar. Eins og gjarnan gerist á þessum árstíma er Gunnarshús þessar vikurnar vettvangur höfundakvölda, þar sem lesið er úr nýjum verkum og fólk hópast
Fjórir höfundar ljúka stormasamri upplestrarferð um Dali og Strandir með lestri úr nýjum bókum sínum í Gunnarshúsi, Dyngjuvegi 8. Allir eru hjartanlega velkomnir. Auður Ava
Í dag er jarðsunginn frá Hallgrímskirkju mætur félagi úr bókaútgáfu, Sigurður Svavarsson. Siggi var lífsglaður fagurkeri, ljúf og hlý manneskja með stóra faðminn og næman
Tilkynnt var um verðlaunin á verðlaunahátíð Norðurlandaráðs í Ósló í Noregi. Skáldsagan Ör segir frá Jónasi Ebeneser, 49 ára fráskildum, valdalausum og gagnkynhneigðum karlmanni. Jónas sér fátt framundan
Fjórir blaðamenn lesa úr nýútkomnum bókum sínum. Bergrún Írís Sævarsdóttir kynnir bók sína : Langelstur í leynifélaginu. Guðrún Guðlaugsdóttir les úr sakamálasögunni :Erfðaskráin. Páll Benediktsson les
AÐ LJÓÐI MUNT ÞÚ VERÐA Ný ljóðabók eftir Steinunni Sigurðardóttur verður kynnt á höfundarkvöldi í Gunnarshúsi 31. október kl 20.00. Fríða Ísberg, Jóna Kristjana Hólmgeirsdóttir
Umsóknir um dvöl í íbúð fræðimanns í Kaupmannahöfn 2019. Íbúð fræðimanns í Kaupmannahöfn, skv. reglum um hús Jóns Sigurðssonar, er laus til afnota tímabilið 2.
Lista- og menningarráð Kópavogs efnir í átjánda sinn til ljóðasamkeppninnar um Ljóðstaf Jóns úr Vör. Ljóðunum skal skilað í fjórum eintökum undir dulnefni ekki síðar