
Listþing BÍL 2018
Laugardaginn 24. nóvember mun Bandalag íslenskra listamanna standa fyrir málþingi ásamt Mennta- og menningarmálaráðuneytinu. Við ætlum okkur á þessu listþingi að fjalla um kjör listamanna

Laugardaginn 24. nóvember mun Bandalag íslenskra listamanna standa fyrir málþingi ásamt Mennta- og menningarmálaráðuneytinu. Við ætlum okkur á þessu listþingi að fjalla um kjör listamanna

Lilja Alfreðsdóttir, mennta-og menningarmálaráðherra, veitti verkefninu Skáld í skólum sérstaka viðurkenningu í tilefni af degi íslenskrar tungu árið 2018. Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson er upphafsmaður Skálda

Verðlaun Jónasar Hallgrímssonar voru afhent á degi íslenskrar tungu þann 16. nóvember. Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, veitti Eiríki Rögnvaldssyni, prófessor emeritus, Verðlaun Jónasar Hallgrímssonar

Stjórn RSÍ hefur nú skilað umsögn um frumvarp Lilju Alfreðsdóttur um stuðning við útgáfu bóka á íslensku. Umsögnina og aðrar umsagnir sem borist hafa má


Jón R. Hjálmarsson, rithöfundur og fyrrverandi fræðslustjóri, lést í Reykjavík síðastliðinn laugardag, 96 ára að aldri. Hann fæddist 28. mars 1922. Jón lauk búfræðiprófi frá

Kæru félagar. Eins og gjarnan gerist á þessum árstíma er Gunnarshús þessar vikurnar vettvangur höfundakvölda, þar sem lesið er úr nýjum verkum og fólk hópast

Fjórir höfundar ljúka stormasamri upplestrarferð um Dali og Strandir með lestri úr nýjum bókum sínum í Gunnarshúsi, Dyngjuvegi 8. Allir eru hjartanlega velkomnir. Auður Ava

Í dag er jarðsunginn frá Hallgrímskirkju mætur félagi úr bókaútgáfu, Sigurður Svavarsson. Siggi var lífsglaður fagurkeri, ljúf og hlý manneskja með stóra faðminn og næman
