Fréttayfirlit

Ísnálin 2019

Sjöunda september, var Ísnálin 2019 afhent í Borgarbókasafninu, en hún er veitt fyrir bestu þýðingu á glæpasögu. Friðrik Rafnsson hlaut verðlaunin að þessu sinni, fyrir

Birgir Sigurðsson – minning

Birgir Sigurðsson rithöfundur er fallinn frá. En verk hans lifa og þær ómetanlegu gjafir sem hann gaf okkur þjóð sinni eru gersemar sem við fáum

Barnabókaverðlaun Guðrúnar Helgadóttur

Reykjavíkurborg auglýsir hér með eftir óprentuðu handriti að skáldverki fyrir börn eða unglinga, frumsömdu á íslensku, til að keppa um Barnabókaverðlaun Guðrúnar Helgadóttur. Verðlaun að

Birgir Sigurðsson heiðursfélagi látinn

Birg­ir Sig­urðsson, rit­höf­und­ur og leik­skáld, lést á Land­spít­al­an­um í Foss­vogi 9. ág­úst sl., á 82. ald­ursári. Birg­ir fædd­ist í Reykja­vík 28. ág­úst 1937. Hann auk

Skrifstofa lokuð

Skrifstofa Rithöfundasambandsins verður lokuð vegna sumarleyfa 5. júlí til 13. ágúst. Skrifstofan verður opnuð aftur miðvikudaginn 14. ágúst. Gleðilegt sumar!

Lilja Sigurðardóttir fær Blóðdropann 2019

Lilja Sigurðardóttir hlaut Blóðdropann 2019 fyrir skáldsögu sína Svik, en verðlaunin eru veitt ár hvert fyrir bestu íslensku glæpasöguna, Þetta er annað árið í röð

Fálkaorða

Þór­unn Jarla Valdi­mars­dótt­ir sagn­fræðing­ur og rit­höf­und­ur var sæmd heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu 17. júní 2019. Þórunn Jarla hlaut ridd­ara­kross fyr­ir fram­lag til sagn­fræða og ís­lenskra

Haraldur Jónsson borgarlistamaður Reykjavíkur 2019

Haraldur Jónsson, myndlistarmaður og rithöfundur, var útnefndur borgarlistamaður Reykjavíkurborgar 2019 við hátíðlega athöfn í Höfða þann 17. Júní sl. Útnefningin  er heiðursviðurkenning til listamanns sem

Atli Magnússon þýðandi látinn

Atli Magnús­son, þýðandi, rit­höf­und­ur og blaðamaður, er lát­inn, 74 ára að aldri. Atli fædd­ist 26. júlí 1944, hann lést á heim­ili sínu aðfaranótt 14. júní.

rsiveflogo2017
Færslusafn
Fréttaflokkar