
Úthlutun listamannalauna 2021
Til úthlutunar úr launasjóði rithöfunda eru 646 mánaðarlaun, sem er 91 mánaða aukning frá 555 lögfestum mánuðum, til kominn vegna faraldurs. Starfslaun listamanna eru 409.580
Til úthlutunar úr launasjóði rithöfunda eru 646 mánaðarlaun, sem er 91 mánaða aukning frá 555 lögfestum mánuðum, til kominn vegna faraldurs. Starfslaun listamanna eru 409.580
Af árlegri fjárveitingu Alþingis fyrir afnot á bókasöfnum er úthlutað til rithöfunda, þýðenda, myndhöfunda og annarra rétthafa, samkvæmt útlánum og afnotum verka þeirra á bókasöfnum.
Tilnefningar til Íslensku þýðingaverðlaunanna kynntar í Kiljunni á RÚV þann 16. desember. Að verðlaununum stendur Bandalag þýðenda og túlka í samstarfi við Rithöfundasamband Íslands og
Ár hvert kýs starfsfólk bókaverslana á Íslandi bestu bækur ársins. Verðlaunin voru tilkynnt í Kiljunni þann 16. desember sl. Fræðibækur og handbækur 1. Konur sem
Árlegum upplestri á Aðventu Gunnars Gunnarssonar verður streymt á netinu að þessu sinni. Lesari verður Ólafur Darri Ólafsson leikari sem í haust hreif landsmenn með
Rithöfundurinn Gerður Kristný hlaut þann 16. nóvember s.l. Verðlaun Jónasar Hallgrímssonar. Þau eru árlega veitt einstaklingi sem hefur með sérstökum hætti unnið íslenskri tungu gagn
Tilnefningar til Íslensku bókmenntaverðlaunanna voru kynntar í bókmenntaþættinum Kiljunni á RÚV. Tilnefnt er í þremur flokkum. Flokki fræðirita og bóka almenns efnis, flokki barna- og
Tilkynnt hefur verið hvaða bækur eru tilnefndar til Fjöruverðlaunanna – bókmenntaverðlauna kvenna (sís og trans) og trans, kynsegin og intersex fólks á Íslandi. Dómnefndir hafa
Ragnheiður Lárusdóttir hlaut Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar 2020 fyrir handrit sitt að ljóðabókinni 1900 og eitthvað. Bókin, sem er fyrsta bók höfundar, er komin út hjá
Í samræmi við reglur um ráðstöfun greiðslna frá Innheimtumiðstöð rétthafa – IHM auglýsir Rithöfundasamband Íslands hér með eftir umsóknum um fjárframlög úr Ljósvakasjóði. Rétt til