Herferð á Degi bókarinnar 2020
Evrópska rithöfundaráðið (EWC) stendur fyrir herferð á Degi bókarinnar þann 23. apríl 2020 undir myllumerkjunum #behindeverybook og #worldbookday2020 til að vekja athygli á höfundum og
Evrópska rithöfundaráðið (EWC) stendur fyrir herferð á Degi bókarinnar þann 23. apríl 2020 undir myllumerkjunum #behindeverybook og #worldbookday2020 til að vekja athygli á höfundum og
Opið er fyrir umsóknir um starfsstyrki úr Höfundasjóði RSÍ. Styrkirnir eru veittir til ritstarfa og áhersla er lögð á að styrkja höfunda til að ljúka verkum
14 verk eru tilnefnd til barna- og unglingabókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2020 þar á meðal eru íslensku bækurnar Egill spámaður eftir Lani Yamamoto og Villueyjar eftir Ragnhildi
Ræktum lesandann og setjum fyrsta heimsmetið í lestri Mennta- og menningarmálaráðuneytið hleypir í dag af stokkunum lestrarverkefni fyrir þjóðina, þar sem börn og fullorðnir eru
Tuttugu bækur í fjórum flokkum voru tilnefndar til Íslensku hljóðbókaverðlaunanna, Storytel Awards 2020. Verðlaunin verða afhent í fyrsta sinn 22. apríl í Hörpu. Greint var
Vinsamlegast athugið að þeir höfundar sem hafa orðið að sæta sóttkví geta sótt um laun í sóttkví hjá Vinnumálastofnun og eins geta þeir höfundar sem
Aðalfundi Rithöfundasambandsins sem vera átti 30. apríl n.k. er frestað til 28. maí. Dagsetningin verður endurskoðuð um miðjan maí.
Höfundar fimmtán barna- og unglingabóka voru tilnefndir til Barnabókaverðlauna Reykjavíkurborgar þann 9. mars, en verðlaunin eru veitt í þremur flokkum: flokki barna- og ungmennabóka frumsaminna
Rithöfundasamband Íslands veitir félagsmönnum ferðastyrki til utanlandsferða úr Höfundasjóði RSÍ. Rétt til að sækja um ferðastyrk hafa þeir sem hafa verið félagsmenn í RSÍ í
Aðalfundur RSÍ verður haldinn fimmtudaginn 30. apríl 2020. Framboðsfrestur vegna stjórnarkjörs er til 17. mars nk. Kjósa þarf formann, varaformann, einn meðstjórnanda og einn varamann,