Tilnefningar til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2022
Elísabet Jökulsdóttir og Steinar Bragi Guðmundsson eru tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2022. Elísabet fyrir bók sína Aprílsólarkuldi. Skáldsaga. Forlagið, 2020. Steinar Bragi Guðmundsson fyrir skáldsöguna