
Fjöruverðlaun 2022
Fjöruverðlaunin, bókmenntaverðlaun kvenna, voru afhent við hátíðlega athöfn í Höfða þann 7. mars 2022. Verðlaunin hlutu: Í flokki fagurbókmennta:Merking eftir Fríðu Ísberg (Mál og menning)
Fjöruverðlaunin, bókmenntaverðlaun kvenna, voru afhent við hátíðlega athöfn í Höfða þann 7. mars 2022. Verðlaunin hlutu: Í flokki fagurbókmennta:Merking eftir Fríðu Ísberg (Mál og menning)
Aðalheiður Guðmundsdóttir er Viðurkenningarhafi Hagþenkis fyrir útgáfuárið 2021 fyrir ritin: Arfur aldanna I: Handan hindarfjalls og Arfur aldanna II: Norðvegur. Háskólaútgáfan Viðurkenning Hagþenkis var veitt
Elísabet Jökulsdóttir og Steinar Bragi Guðmundsson eru tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2022. Elísabet fyrir bók sína Aprílsólarkuldi. Skáldsaga. Forlagið, 2020. Steinar Bragi Guðmundsson fyrir skáldsöguna
Íslensku þýðingaverðlaunin 2022 voru veitt á Gljúfrasteini laugardaginn 19. febrúar sl. Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, afhenti verðlaunin. Í ár hlaut Gunnar Þorri Pétursson verðlaunin
Tilnefningar til Viðurkenningar Hagþenkis, félags höfunda fræðirita og kennslugagna, fyrir útgáfuárið 2021 voru tilkynntar þann 9. febrúar. Viðurkenning Hagþenkis verður veitt við hátíðlega athöfn um
Forseti Íslands, herra Guðni Th. Jóhannesson, afhenti í dag, þriðjudaginn 25. janúar, Íslensku bókmenntaverðlaunin 2021, við hátíðlega athöfn á Bessastöðum. Íslensku bókmenntaverðlaunin nema einni milljón
Kristín Helga Gunnarsdóttir hlaut Menningarviðurkenningu RÚV fyrir ritstörf þann 6. janúar sl. Það var samdóma álit stjórnar sjóðsins að beina sjónum að barnabókmenntum í ár.
Forseti Íslands afhenti Íslensku bjartsýnisverðlaunin við hátíðlega athöfn á Bessastöðum þann 2. janúar 2022. Í ár voru þau veitt Fríðu Ísberg, ljóðskáldi og rithöfundi. Upptöku af athöfninni
Forseti Íslands sæmdi Gerði Kristnýju heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu fyrir framlag til íslenskra bókmennta við hátíðlega athöfn á Bessastöðum þann 1. janúar 2022. Rithöfundasamband Íslands
Tilnefningar til Íslensku þýðingaverðlaunanna kynntar þann 15. des. sl. Að verðlaununum stendur Bandalag þýðenda og túlka í samstarfi við Rithöfundasamband Íslands og Félag íslenskra bókaútgefenda.