
Tilnefningar til Barnabókaverðlauna Reykjavíkurborgar
Fimmtán barna- og unglingabækur voru í gærtilnefndar til Barnabókaverðlauna Reykjavíkurborgar. Tilkynnt var um tilnefndar bækur við hátíðlega athöfn í Gerðubergi þar sem nú stendur yfir

Fimmtán barna- og unglingabækur voru í gærtilnefndar til Barnabókaverðlauna Reykjavíkurborgar. Tilkynnt var um tilnefndar bækur við hátíðlega athöfn í Gerðubergi þar sem nú stendur yfir

Viðurkenning Hagþenkis var veitt þann 1. mars í Þjóðarbókhlöðunni við hátíðlega athöfnmiðvikudaginn en hana hlaut fræðimaðurinn Viðar Hreinsson fyrir bókina, Jón lærði og náttúrur náttúrunnar

Tveir íslenskir rithöfundar eru tilnefndir til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2017, þau Linda Vilhjálmsdóttir og Guðmundur Andri Thorsson. Linda er tilnefnd fyrir ljóðabókina Frelsi og Guðmundur Andri

Íslensku þýðingaverðlaunin voru veitt við hátíðlega athöfn í Hannesarholti kl. 16 í dag, miðvikudaginn 15. febrúar 2017. Forseti Íslands, hr. Guðni Th. Jóhannesson veitti verðlaunin.

Auður Ava Ólafsdóttir, Hildur Knútsdóttir og Ragnar Axelsson hlutu Íslensku bókmenntaverðlaunin fyrir bækurnar Ör (í flokki fagurbókmennta), Vetrarhörkur (í flokki barna- og ungmennabóka) og Andlit

Tilnefningar til Viðurkenningar Hagþenkis 2016 voru kynntar í samstarfi við Reykjavík Bókmenntaborg UNESCO og Borgarbókasafnið 2. feb. kl. 16:30 í Borgarbókasafni, Grófarhúsi, Tryggvagötu en Hagþenkir

21. Janúar á 100 ára fæðingarafmæli Jóns úr Vör voru úrslit sextándu samkeppninnar um Ljóðstaf Jóns úr Vör tilkynnt við hátíðlega athöfn í Salnum í

Fjöruverðlaunin, bókmenntaverðlaun kvenna, voru veitt við hátíðlega athöfn í Höfða í gær, 19. janúar 2017. Verðlaunin hlutu: Í flokki fagurbókmennta: Raddir úr húsi loftskeytamannsins eftir

Sölvi Björn Sigurðsson hlaut viðurkenningu úr Rithöfundasjóði Ríkisútvarpsins fyrir ritstörf en tilkynnt var um menningarviðurkenningar RÚV við hátíðlega afthöfn í Efstaleitinu föstudaginn 6. janúar 2017.

Forseti Íslands veitti fálkaorðuna við hátíðlega athöfn á Bessastöðum á nýársdag 2017. Meðal þeirra tólf Íslendinga sem sæmdir voru heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu var Sigurður