Category: Verðlaun og viðurkenningar

Viðurkenning Hagþenkis

Viðurkenning Hagþenkis var veitt þann 1. mars í Þjóðarbókhlöðunni við hátíðlega athöfnmiðvikudaginn en hana hlaut fræðimaðurinn Viðar Hreinsson fyrir bókina, Jón lærði og náttúrur náttúrunnar

Íslensku bókmenntaverðlaunin 2017

Auður Ava Ólafsdóttir, Hildur Knútsdóttir og Ragnar Axelsson hlutu Íslensku bókmenntaverðlaunin fyrir bækurnar Ör (í flokki  fagurbókmennta), Vetrarhörkur (í flokki barna- og ungmennabóka) og Andlit

Tilnefningar til Viðurkenningar Hagþenkis

Tilnefningar til Viðurkenningar Hagþenkis 2016 voru kynntar í samstarfi við Reykjavík Bókmenntaborg UNESCO og Borgarbókasafnið 2. feb. kl. 16:30 í Borgarbókasafni, Grófarhúsi, Tryggvagötu en Hagþenkir

Fjöruverðlaunin, bókmenntaverðlaun kvenna

Fjöruverðlaunin, bókmenntaverðlaun kvenna, voru veitt við hátíðlega athöfn í Höfða í gær, 19. janúar 2017. Verðlaunin hlutu: Í flokki fagurbókmennta: Raddir úr húsi loftskeytamannsins eftir

Rithöfundasjóður ríkisútvarpsins – orð ársins

Sölvi Björn Sigurðsson hlaut viðurkenningu úr Rithöfundasjóði Ríkisútvarpsins fyrir ritstörf en tilkynnt var um menningarviðurkenningar RÚV við hátíðlega afthöfn í Efstaleitinu föstudaginn 6. janúar 2017.

Sigurður Pálsson hlýtur fálkaorðuna

Forseti Íslands veitti fálkaorðuna við hátíðlega athöfn á Bessastöðum á nýársdag 2017. Meðal þeirra tólf Íslendinga sem sæmdir voru heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu var Sigurður

rsiveflogo2017
Færslusafn
Fréttaflokkar