Search
Close this search box.

Category: Verðlaun og viðurkenningar

Íslensku bókmenntaverðlaunin 2019

Forseti Íslands, herra Guðni Th. Jóhannesson, afhenti Íslensku bókmenntaverðlaunin 2019, við hátíðlega athöfn á Bessastöðum þann 28. janúar. Verðlaunin skiptust í þrjá flokka og þeir

Ljóðstafur Jóns úr Vör

Björk Þorgrímsdóttir, skáld, hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör fyrir ljóðið Augasteinn en afhending fór fram við hátíðlega athöfn í Salnum í Kópavogi þann 21. janúar

Fjöruverðlaunin 2020

Fjöruverðlaunin, bókmenntaverðlaun kvenna, voru afhent við hátíðlega athöfn í Höfða 15. janúar 2020. Verðlaunin hlutu: Í flokki fagurbókmennta:Svínshöfuð eftir Bergþóru Snæbjörnsdóttur (Benedikt bókaútgáfa) Í flokki fræðibóka og rita

Barnabókaverðlaun Guðrúnar Helgadóttur

Reykjavíkurborg auglýsir eftir óbirtu handriti að skáldverki fyrir börn eða unglinga, frumsömdu á íslensku, til að keppa um Barnabókaverðlaun Guðrúnar Helgadóttur. Verðlaununum verður úthlutað í

Tilnefningar til Íslensku þýðingaverðlaunanna

Tilnefningar til Íslensku þýðingaverðlaunanna voru kynntar í Menningarhúsinu Grófinni þann 7. desember sl. Verðlaunin eru veitt fyrir bestu þýðingu á bókmenntaverki og er tilgangur þeirra

Tilnefningar til Fjöruverðlaunanna 2020

Níu bækur voru tilnefndar til Fjöruverðlaunanna – bókmenntaverðlauna kvenna þann 3. desember sl. Eftirfarandi höfundar og bækur hlutu tilnefningar: Fagurbókmenntir Svanafólkið eftir Kristínu Ómarsdóttur Okfruman eftir

Tilnefningar til íslensku bókmenntaverðlaunanna

Sunnudaginn 1. desember var tilkynnt við hátíðlega athöfn á Kjarvalsstöðum, um tilnefningar til Íslensku bókmenntaverðlaunanna 2019. Eftirfarandi bækur eru tilnefndar í flokki fræðibóka og rita almenns

Ísnálin 2019

Sjöunda september, var Ísnálin 2019 afhent í Borgarbókasafninu, en hún er veitt fyrir bestu þýðingu á glæpasögu. Friðrik Rafnsson hlaut verðlaunin að þessu sinni, fyrir

rsiveflogo2017
Færslusafn
Fréttaflokkar