Category: Umræðan

Aðalfundur RSÍ 2023

Aðalfundur Rithöfundasambands Íslands var haldinn í Gunnarshúsi þann 11. maí 2023.  Á fundinum var Margrét Tryggvadóttir kjörin formaður RSÍ og Ragnar Jónasson kjörinn varaformaður. Sindri Freysson

Þórunn Hafstað

Nýr starfsmaður hjá Rithöfundasambandi Íslands

Þórunn Hafstað hefur verið ráðin verkefnastjóri hjá Rithöfundasambandi Íslands. Hún tekur við af Tinnu Ásgeirsdóttur sem sinnt hefur starfinu síðastliðin sjö ár. Þórunn er menntuð

Tilnefningar til Maístjörnunnar

Maístjarnan, ljóðabókaverðlaun Rithöfundasambands Íslands og Landsbókasafns Íslands – Háskólabókasafns, verður veitt í sjöunda sinn í maí. Tilnefningar til Maístjörnunnar vegna ljóðabóka útgefinna 2022 voru kynntar

Bókmenntahátíð í Reykjavík hefst í dag

Alþjóðlega bókmenntahátíðin í Reykjavík fer fram 19.-23. apríl 2023. Hátíðin er einn líflegasti bókmenntaviðburður ársins og verður sett með hátíðlegri athöfn í Iðnó í dag!

Rithöfundasamband Íslands fær bráðabirgðaaðild að BHM

Framkvæmdastjórn BHM veitti Rithöfundasambands Íslands (RSÍ) bráðabirgðaaðild að bandalaginu 30. janúar. Mat framkvæmdastjórnarinnar er að aðildarumsókn Rithöfundasambandsins uppfylli þau skilyrði fyrir aðild sem áskilin eru

SAMNORRÆN ÁLYKTUN

Án bókmenningar ekkert lýðræði. Þessi sannindi eru svo sjálfsögð að þau eru ósýnileg. Það væri líka hægt að segja: Lýðræði er spottið úr bókum. Hvernig

Bóksalaverðlaunin 2022

Á hverju ári velja bóksalar sínar uppáhaldsbækur og tilkynna í bókmenntaþættinum Kiljunni á RÚV. Úrslit kynntu Starri Reynisson frá Eymundsson á Austurstræti og Kristín Nanna

rsiveflogo2017
Færslusafn
Fréttaflokkar