Category: Umræðan

Aðalfundur RSÍ

Aðalfundur RSÍ verður haldinn 27. apríl 2017. Framboðsfrestur vegna stjórnarkjörs er til 23. mars nk. Kjósa þarf tvo meðstjórnendur og einn varamann, skv. 5. grein

Dagar ljóðsins

100 ár voru liðin frá fæðingu Jóns úr Vör 21. janúar 2017 og hófst þá ljóðahátíðin Dagar ljóðsins í Kópavogi. Dagar ljóðsins Dagar ljóðsins standa

Bók­mennt­ir mik­il­væg­ar sam­fé­lag­inu

Yfir 90% þjóðar­inn­ar telja ís­lensk­ar bók­mennt­ir mik­il­væg­ar sam­fé­lag­inu og 83,4% eru já­kvæð gagn­vart störf­um rit­höf­unda hér á landi. Þetta kem­ur fram í könn­un sem MMR

Bókamessa í Bókmenntaborg

Félag íslenskra bókaútgefenda og Reykjavík Bókmenntaborg UNESCO standa fyrir Bókamessu í Bókmenntaborg í sjötta sinn helgina 19. og 20. nóvember. Messan hefur nú fært sig

Danskt haust

Alþjóðlega menningarhátíðin, Danskt haust, verður haldin dagana 12.-16. október næstkomandi  í Reykjavík og á Selfossi. Fjöldi lista- og fræðimanna koma í heimsókn frá Danmörku þar

Sjáumst ÚTI Í MÝRI!

Alþjóðlega barnabókmenntahátíðin ÚTI Í MÝRI verður haldin í áttunda sinn dagana 6. til 9. október 2016 í Norræna húsinu í Reykjavík. Fjöldi innlendra sem erlendra rithöfunda, myndhöfunda og fræðimanna tekur

Framhaldsaðalfundur

Framhaldsaðalfundur RSÍ 2016 verður haldinn í Gunnarshúsi fimmtudaginn 15. september kl. 20.00 Dagskrá: 1. Lýsing stjórnarkjörs 2. Kosning skoðunarmanns reikninga 3. Kosning í úthlutunarnefnd RSÍ

rsiveflogo2017
Færslusafn
Fréttaflokkar