Search
Close this search box.

Skýrsla starfshóps um bókmenningarstefnu

downloadKristján Þór Júlíusson þáverandi mennta- og menningarmálaráðherra skipaði sl. haust starfshóp um gerð bókmenningarstefnu þar sem íslensk bókaútgáfa og aðstæður hennar yrðu skoðaðar.

Í skýrslunni eru settar fram tillögur að aðgerðum sem ætlað er að styrkja íslenska bókaútgáfu, efla höfunda og tryggja börnum aðgang að góðum bókum og námsefni.

Skýrslan er aðgengileg hér á vef stjórnarráðsins.

Facebook
Pinterest
LinkedIn
Twitter
Email