
Vilborg Dagbjartsdóttir skáld og heiðursfélagi RSÍ látin
Vilborg Dagbjartsdóttir, skáldkona og kennari, lést á líknardeild Landspítalans, hinn 16. september síðastliðinn, 91 árs að aldri. Vilborg fæddist á Vestdalseyri við Seyðisfjörð 1930. Hún lauk kennaraprófi frá KÍ