Barnabókaverðlaun Guðrúnar Helgadóttur
Reykjavíkurborg auglýsir eftir óbirtu handriti að skáldverki fyrir börn eða unglinga, frumsömdu á íslensku, til að keppa um Barnabókaverðlaun Guðrúnar Helgadóttur. Verðlaununum verður úthlutað í
Reykjavíkurborg auglýsir eftir óbirtu handriti að skáldverki fyrir börn eða unglinga, frumsömdu á íslensku, til að keppa um Barnabókaverðlaun Guðrúnar Helgadóttur. Verðlaununum verður úthlutað í
Verið velkomin á höfundakvöld í Gunnarshúsi föstudaginn 13. desember kl. 18:00. Þar munu sex höfundar lesa upp úr nýútkomnum bókum sínum – Bergþóra Snæbjörnsdóttir les
Við bjóðum þér til stofu til þess að tala um barna- og ungmennabækur! Rithöfundarnir Arndís Þórarinsdóttir, Brynhildur Þórarinsdóttir, Sigrún Elíasdóttir og Ævar Þór Benediktsson blása
Tilnefningar til Íslensku þýðingaverðlaunanna voru kynntar þann 7. desember sl. Þann 11. og 17. desember verða haldin þýðendakvöld í Gunnarshúsi, Dyngjuvegi 8, þar sem tilnefndir
Félagsmenn! Takið ykkur hlé frá öllu amstrinu, upplestrunum, smákökubakstrinum, gagnrýninni og háværum markaðstorgunum! Jólaboð félagsmanna verður haldið í Gunnarshúsi miðvikudaginn 18. desember frá kl. 17.00.
Tilnefningar til Íslensku þýðingaverðlaunanna voru kynntar í Menningarhúsinu Grófinni þann 7. desember sl. Verðlaunin eru veitt fyrir bestu þýðingu á bókmenntaverki og er tilgangur þeirra
Níu bækur voru tilnefndar til Fjöruverðlaunanna – bókmenntaverðlauna kvenna þann 3. desember sl. Eftirfarandi höfundar og bækur hlutu tilnefningar: Fagurbókmenntir Svanafólkið eftir Kristínu Ómarsdóttur Okfruman eftir
Saga Gunnars Gunnarssonar um eftirleitir Benedikts og fylgdarliðs hans á öræfum uppi hefur fylgt þjóðinni í 80 ár. Aðventa er bók sem kemur inn á
Hvað er betra á aðventunni en að koma og hlusta á rithöfunda lesa úr verkum sínum og gæða sér á léttum veitingum í einu fallegasta
Verið velkomin á höfundakvöld í Gunnarshúsi miðvikudaginn 4. desember kl. 20:00. Þar munu þrír höfundar lesa upp úr nýútkomnum bókum sínum – Ásta Fanney Sigurðardóttir