Ferðastyrkir
Rithöfundasamband Íslands veitir félagsmönnum ferðastyrki til utanlandsferða úr Höfundasjóði RSÍ. Rétt til að sækja um ferðastyrk hafa þeir sem hafa verið félagsmenn í RSÍ í
Rithöfundasamband Íslands veitir félagsmönnum ferðastyrki til utanlandsferða úr Höfundasjóði RSÍ. Rétt til að sækja um ferðastyrk hafa þeir sem hafa verið félagsmenn í RSÍ í
Viðurkenning Hagþenkis var veitt þann 28. febrúar í Þjóðarbókhlöðunni við hátíðlega athöfn en hana hlaut Steinunn Kristjánsdóttir fyrir ritið, Leitin að klaustrunum – klausturhald á Íslandi
Erindi þetta er vegna bréfs fulltrúa Storytel Iceland til félagsmanna RSÍ. Þegar Storytel á Íslandi opnaði fyrir tæpri viku kom í ljós að þar voru
Vegna áskriftarveitunnar Storytel sem farin er af stað hérlendis þá vill stjórn RSÍ árétta eftirfarandi: það er afstaða RSÍ að áskriftarstreymi hafi aldrei nokkurn tíma
Aðalfundur RSÍ verður haldinn 26. apríl 2018. Framboðsfrestur vegna stjórnarkjörs er til 22. mars nk. Kjósa þarf formann, varaformann, einn meðstjórnanda og einn varamann, skv. 5. grein laga Rithöfundasambands
Tilkynnt var um tilnefningar til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2018. Alls eru þrettán verk tilnefnd og tilnefndar bækur frá Íslandi eru Ör eftir Auði Övu Ólafsdóttur og
Jæja, kæru félagar. Eitt og annað er títt úr Gunnarshúsi að venju. Öllu miðar áfram, sumu hratt og örugglega, öðru hægt og bítandi. Við sem
Ísnálina 2017 hljóta rithöfundurinn Ann Cleeves og þýðandinn Snjólaug Bragadóttir fyrir glæpasöguna Hrafnamyrkur (Raven Black). Hrafnamyrkur er fyrsta bókin í syrpu sem gerist á Hjaltlandseyjum
Í samræmi við reglur um ráðstöfun greiðslna frá Innheimtumiðstöð gjalda auglýsir RSÍ hér með eftir umsóknum um fjárframlög úr svonefndum IHM-sjóði Rithöfundasambandsins. Rétt til úthlutunar
Tilkynnt var 1. febrúar sl. hvaða tíu bækur eru tilnefndar til Viðurkenningar Hagþenkis, félags höfunda fræðirita og kennslugagna, fyrir árið 2017. Hagþenkir hefur frá árinu