Category: Fréttir 2018

Tilnefningar til Íslensku bókmenntaverðlaunanna

  Í flokki fagurbókmennta eru tilnefndar: Ungfrú Ísland eftir Auði Övu Ólafsdóttur, Lifandilífslækur eftir Bergsvein Birgisson, Sálumessa eftir Gerði Kristnýju, Sextíu kíló af sólskini eftir

Ísnálin 2018

Ísnálina 2018 hljóta rithöfundurinn Jo Nesbø og þýðandinn Bjarni Gunnarsson fyrir glæpasöguna Sonurinn (Sønnen). Bjarni Gunnarsson tók við verðlaununum á alþjóðlegu glæpasagnahátíðinni Iceland Noir í Iðnó

Um starfslaun listamanna

Pétur Gunnarsson: Erindi haldið á málþingi BÍL 24. nóvember 2018 Fyrir daga starfslauna listamanna voru við lýði hin svokölluðu listamannalaun sem pólitískt skipuð úthlutunarnefnd úthlutaði

Listþing BÍL 2018

Laugardaginn 24. nóvember mun Bandalag íslenskra listamanna standa fyrir málþingi ásamt Mennta- og menningarmálaráðuneytinu. Við ætlum okkur á þessu listþingi að fjalla um kjör listamanna

Jón R. Hjálmarsson látinn

Jón R. Hjálm­ars­son, rithöfundur og fyrr­ver­andi fræðslu­stjóri, lést í Reykja­vík síðastliðinn laug­ar­dag, 96 ára að aldri. Hann fædd­ist 28. mars 1922. Jón lauk bú­fræðiprófi frá

rsiveflogo2017
Færslusafn
Fréttaflokkar