Spjallþráður
Kristín Ómarsdóttir og Sigurlín Bjarney Gísladóttir skrifast á: Iljar í sokkamyrkri og tréklossum 9.4.2016 Kæra Kristín Nú stofna ég spjallþráð númer níu á níunda degi aprílmánaðar. Úthaldið og seiglan eru svo mikilvæg en allt í einu fór ég að beina sjónum að því að fáir lesa bréfin okkar. Og þá fór ég að fá þær gloríur […]
Spjallþráður
Hermann Stefánsson og Ragna Sigurðardóttir skrifast á: Nokkur orð um uppnám höfundarins og laxa í bílskotti Reykjavík, 19. mars, 2016 Kæra vinkona Líf mitt er í algeru uppnámi. Ég segi það satt. Það kemur þér kannski á óvart að ég trúi þér fyrir þessu þar sem við erum ekki einu sinni málkunnug, en satt […]
Spjallþráður
Kristín Ómarsdóttir og Sigurlín Bjarney Gísladóttir skrifast á: Skiptum um ham og lærum af geitinni höltu! 5.4.2016 Kæra Kristín, Mér er heitt í hamsi eins og hamsatólg í potti. Vonandi ert þú hins vegar sallaróleg með teppi og te að teikna myndir af blómum. Ekki láta draga þig út í þessa hamslausu hamsatólg. Ég þarf […]
Tilnefnd til Barna- og unglingabókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2016
Þrettán verk eru tilnefnd til Barna- og unglingabókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2016. Arnar Már Arngrímsson og Ragnhildur Hólmgeirsdóttir eru tilnefnd fyrir hönd Íslands, Arnar Már fyrir skáldsöguna Sölvasaga unglings (2015) og Ragnhildur fyrir skáldsöguna Koparborgin (2015). Tilkynnt verður um verðlaunahafa þann 1. nóvember næstkomandi í tónleikahúsi DR í Kaupmannahöfn. Verðlaunafé er 350 þúsund d.kr. Barna- og unglingabókmenntaverðlaun […]
Spjallþráður
Kristín Ómarsdóttir og Sigurlín Bjarney Gísladóttir skrifast á: Draumapantanir og úttekt á tísku vikunnar 30. mars 2016 Kæra Kristín Þakka þér fyrir síðasta bréf. Nú er ég loksins að detta í bréfagírinn en mér finnst hálf furðulegt að ávarpa þig ,,kæra Kristín” því mér finnst þú ekki heita bara Kristín heldur Kristín Ómarsdóttir. Hefurðu tekið […]
Jæja …
Jæja, kæru félagar, áfram miðar allt til góðs og öflugur félagsfundur að baki. Takk fyrir hann og fyrir stuðning og samstöðu. Fyrir fundinum lá að taka afstöðu til tillagna frá starfshópi á vegum BÍL og var eftirfarandi ályktun einróma samþykkt: Gunnarshúsi, 31. mars, 2016. Félagsfundur Rithöfundasambands Íslands samþykkir að fara að tillögum starfshóps BÍL varðandi […]
Félagsfundur 31. mars
Félagsfundur RSÍ verður haldinn fimmtudaginn 31. mars kl. 20.00 að Dyngjuvegi 8. Stjórn Bandalags íslenskra listamanna hefur beint því til aðildarfélaga sinna að farið verði að ábendingum starfshóps sem BÍL setti á laggirnar í janúar 2016 til að yfirfara verklag aðildarfélaga við tilnefningar í úthlutunarnefndir listamannalauna. Þannig yfirfari stjórnir félaganna verklag sitt og taki afstöðu til þess hvort […]
Spjallþráður
Kristín Ómarsdóttir og Sigurlín Bjarney Gísladóttir skrifast á: K(ó)rónur, auðsöfnun og bréfkorn til Frans páfa 23. mars 2016 Kæra Kristín! Vonandi fer kvefið að yfirgefa þig með sínum fléttuflækjum svo hugsanirnar fái að renna áfram eins og slegið hár, glansandi slétt og slegið hár. Nei, ekki fara að læra hagfræði en þú getur fléttað henni […]
Spjallþráður
Kristín Ómarsdóttir og Sigurlín Bjarney Gísladóttir skrifast á: Nokkrar hugleiðingar um buxnaklaufar, hormóna og Fridu Kahlo 14.3.2016 Sæl, mín kæra! Takk fyrir bréfið og bréfin öll. Það er lúmsk þerapía fólgin í því að skrifa bréf og skrifast á við pennavinkonu. Ég ætla núna að gera tilraun til að greina í hverju þerapían er […]
Lifað af listinni – málþing
Málþingið í Iðnó kl. 13 – 16, föstudaginn 18. mars nk. Boðið verður upp á kaffi, te og með því. Enginn aðgangseyrir. Málþingið byggir á stuttum erindum um nokkra veigamikla þætti höfundaréttar, sem eru ofarlega á baugi um þessar mundir. Einnig verða umræður á borðum og í pallborði í lok dags. Dagskrá: 1. Eintakagerð til einkanota […]