Rithöfundasamband Íslands

The Writers' Union of Iceland

Íslensku þýðingaverðlaunin

þýðingaverðlaunin

Á Degi bókarinnar voru Íslensku þýðingaverðlaunin afhent við hátíðlega athöfn í Hannesarholti. Brynja Cortes Andrésdóttir hlaut verðlaunin fyrir þýðingu sína á verki Italo Calvino, Ef að vetrarnóttu ferðalangur, sem forlagið Ugla gefur út.

Comments are closed.