
Birna Stefánsdóttir hlýtur Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar
Birna Stefánsdóttir hlýtur Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar fyrir handritið Örverpi, sem er hennar fyrsta ljóðabók. Benedikt útgáfa gefur út. Alls bárust 77 óbirt ljóðahandrit í keppnina