
Tilnefningar til Íslensku þýðingaverðlaunanna 2023
Tilnefningar til Íslensku þýðingaverðlaunanna voru kynntar í Kiljunni í gærkvöldi. Að verðlaununum standa Bandalag þýðenda og túlka í samstarfi við Rithöfundasamband Íslands og Félag íslenskra

Tilnefningar til Íslensku þýðingaverðlaunanna voru kynntar í Kiljunni í gærkvöldi. Að verðlaununum standa Bandalag þýðenda og túlka í samstarfi við Rithöfundasamband Íslands og Félag íslenskra

Á hverju ári velja bóksalar sínar uppáhaldsbækur og tilkynna í bókmenntaþættinum Kiljunni á RÚV. Úrslit kynntu Starri Reynisson frá Eymundsson á Austurstræti og Kristín Nanna

Aðventa, saga Gunnars Gunnarssonar um eftirleitir Fjalla-Bensa og förunauta hans á Mývatnsöræfum verður að venju lesin á aðventunni á sama tíma í Gunnarshúsi í Reykjavík

Níu bækur voru tilnefndar til Fjöruverðlaunanna – bókmenntaverðlauna kvenna og kvára á Íslandi 5. desember 2023. Eftirfarandi höfundar og bækur hluti tilnefningar: Í flokki barna-

Launasjóður rithöfunda – 555 mánuðir 12 mánuðir 9 mánuðir 6 mánuðir 3 mánuðir

Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, afhendir verðlaun fyrir Íslensku bókmenntaverðlaunin og Íslensku glæpasagnaverðlaunin, Blóðdropann, um mánaðamótin janúar-febrúar á komandi ári á Bessastöðum. Verðlaunaupphæðin er ein

Ný lestrarkönnun Miðstöðvar íslenskra bókmennta, sem gerð er í samstarfi við RSÍ og aðra helstu aðila á bókmenntasviðinu, leiðir í ljós að þjóðin les eða

Ból eftir Steinunni Sigurðardóttur Í aðdraganda jóla hefur skapast sú hefð að höfundar kynni nýútkomnar bækur sínar í Gunnarshúsi. Í ár ríður Steinunn Sigurðardóttir á

Auglýst er eftir umsóknum um dvöl í dvalarsetrinu Centre Intermondes í La Rochelle, Frakklandi í maí 2024. Umsóknir skulu vera á ensku. Lágmarksdvalartími er þrjár vikur.

Rán Flygenring hlaut í gær barna- og unglingabókaverðlaun Norðurlandaráðs fyrir myndabókina Eldgos sem gefin var út 2022. Útgefandi er Angústúra. Alls voru 14 norrænar myndabækur,