
Íslensku bókmenntaverðlaunin 2019
Forseti Íslands, herra Guðni Th. Jóhannesson, afhenti Íslensku bókmenntaverðlaunin 2019, við hátíðlega athöfn á Bessastöðum þann 28. janúar. Verðlaunin skiptust í þrjá flokka og þeir

Forseti Íslands, herra Guðni Th. Jóhannesson, afhenti Íslensku bókmenntaverðlaunin 2019, við hátíðlega athöfn á Bessastöðum þann 28. janúar. Verðlaunin skiptust í þrjá flokka og þeir

Björk Þorgrímsdóttir, skáld, hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör fyrir ljóðið Augasteinn en afhending fór fram við hátíðlega athöfn í Salnum í Kópavogi þann 21. janúar

Rithöfundasamband Íslands (RSÍ) og Centre Intermondes de la Rochelle í samstarfi við Franska sendiráðið á Íslandi og Alliance Française í Reykjavik auglýsa eftir umsóknum um

Fjöruverðlaunin, bókmenntaverðlaun kvenna, voru afhent við hátíðlega athöfn í Höfða 15. janúar 2020. Verðlaunin hlutu: Í flokki fagurbókmennta:Svínshöfuð eftir Bergþóru Snæbjörnsdóttur (Benedikt bókaútgáfa) Í flokki fræðibóka og rita

Guðrún Eva Mínervudóttir hlaut á föstudag viðurkenningu Rithöfundsasjóðs Ríkisútvarpsins. Þetta var í 64. skipti sem sjóðurinn veitir viðurkenninguna, eru þetta elstu rithöfundaverðlaun Íslendinga og eina viðurkenningin sem

Launasjóður rithöfunda – 555 mánuðir 12 mánuðirAndri Snær Magnason Auður Jónsdóttir Bergsveinn Birgisson Eiríkur Örn Norðdahl Gerður Kristný Guðjónsdóttir Guðrún Eva Mínervudóttir Hallgrímur Helgason Kristín


Í samræmi við reglur um ráðstöfun greiðslna frá Innheimtumiðstöð rétthafa – IHM auglýsir Rithöfundasamband Íslands hér með eftir umsóknum um fjárframlög úr Ljósvakasjóði. Rétt til

Af árlegri fjárveitingu Alþingis fyrir afnot á bókasöfnum er úthlutað til rithöfunda, þýðenda, myndhöfunda og annarra rétthafa, samkvæmt útlánum og afnotum verka þeirra á bókasöfnum.

Reykjavíkurborg auglýsir eftir óbirtu handriti að skáldverki fyrir börn eða unglinga, frumsömdu á íslensku, til að keppa um Barnabókaverðlaun Guðrúnar Helgadóttur. Verðlaununum verður úthlutað í